Síða 1 af 1
driverar fyrir gforce ?
Sent: Mán 22. Nóv 2004 10:12
af einarsig
Sælir ég er að spá hvort það séu til einhverjir aðrir driverar í gangi fyrir gforce heldur en frá nvidia eins og t.d omega eru fyrir ATI .... ?
Sent: Mán 22. Nóv 2004 10:16
af viddi
Sent: Þri 23. Nóv 2004 15:24
af einarsig
ég prófaði nýjustu omega driverana og samkvæmt 3dmark03 var ég að fá hærra skor úr nivida driverunum... hmm hélt að ég ætti að fá boost frá omega

Sent: Þri 23. Nóv 2004 20:57
af KinD^
hef tekið eftir að á nvidia kortum þá hækkar omega driverar ekkert svakalega fps og þessháttar... meira stabílla... t.d. sem dæmi á omega driverunum í cs þá helst fps stöðugt og þegar maður "spreyar" dreyfast skotin minna eða skotin registera betur... en á nvidia driverunum nærðu kanski hærra fps en skotin dreyfast meira
