Síða 1 af 1

Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 14:34
af svanur08

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 14:59
af hfwf
Leiðinlegt að geta þurfa velja bara 1 möguleika, því allar seríurnar hafa sinn sjarma í sínum introum. That being said, of erfitt fyrir mig að velja.

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 15:05
af svanur08
hfwf skrifaði:Leiðinlegt að geta þurfa velja bara 1 möguleika, því allar seríurnar hafa sinn sjarma í sínum introum. That being said, of erfitt fyrir mig að velja.
Breytti því í tvo möguleika. :happy

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 18:30
af toybonzi
Enterprise var eðall þangað til að þeir breyttu því í þriðju seríu......hrikalegt!! :)

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 19:47
af rapport
Hey! DS9 og Enterprise voru með tvö þemu...

Season1-3 DS9 var með https://www.youtube.com/watch?v=wFKTNQY ... ion_979099

Sem er besta Star Trek þema ever!

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 20:00
af svanur08
Já var að velta fyrir mér að setja þau bæði inn líka, datt í hug þig vissuð það alveg.

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 21:55
af appel
Þessi skoðunarkönnun er hneyksli, því það vita allir hvað er besta Star Trek theme lagið, og það er úr kvikmyndinni First Contact.


Star Trek First Contact Main Title
https://www.youtube.com/watch?v=mhoa7oWPPhk

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 22:06
af rapport
Ég hafði ekki pælt í themalögunum úr bíómyndunum...

Er sammála að First Contact er mjög flott.



Ég var samt með þetta þema stef á heilanum í marga daga eftir að ég sá myndina....

Re: Flottasta Star Trek Theme Music

Sent: Mið 28. Jan 2015 22:18
af nidur
Voyager all the way!