Síða 1 af 1

Hvað ætli þessi skjár geti selst á?

Sent: Þri 27. Jan 2015 22:22
af Papadewd
Er með einn svona skjá, notaður í rúmlega 2 ár. Mjög vel farinn.
http://www.cnet.com/au/products/benq-bl2400pt/#specs

Er mikið að hugleiða það að fá mér nýjan. Hvað haldiði að það sé hægt að selja þennan á mikið?

Size: 24 inches
Resolution: 1920x1080
Aspect ratio: 16:9
Pixel pitch 0.277
Panel technology VA
Viewing angles
(10:1 contrast) H: 178°
V: 178°
Response time 8ms G2G
Max vertical refresh 60Hz
Connections DVI, DisplayPort, VGA, 3.5mm line in and line out
Accessories DVI, VGA, 3.5mm audio cables

Re: Hvað ætli þessi skjár geti selst á?

Sent: Mið 28. Jan 2015 05:30
af Gúrú
Ábyggilega bara svona 13-17 þúsund krónur.
8ms G2G er í verri kantinum svo þetta er enginn leikjaskjár en annars er þetta bara fínn basic 24" skjár.

Re: Hvað ætli þessi skjár geti selst á?

Sent: Mið 28. Jan 2015 05:46
af svanur08
Speccar á skjá skipti ekki svo miklu máli, aðalega myndin.

Re: Hvað ætli þessi skjár geti selst á?

Sent: Mið 28. Jan 2015 05:48
af Gúrú
svanur08 skrifaði:Speccar á skjá skipti ekki svo miklu máli, aðalega myndin.
Og basic VA panel skjáir eru aldrei með "góðri" mynd og aldrei lengur með mælanlega betri mynd en aðrir VA panel skjáir.

Þá skiptir einungis máli hvort response time er nógu góður til að forðast ghosting og sambærilegt.

Re: Hvað ætli þessi skjár geti selst á?

Sent: Mið 28. Jan 2015 11:26
af Papadewd
Takk fyrir svörin :)