Síða 1 af 1
Skjákort í Shuttle XPC.
Sent: Sun 21. Nóv 2004 23:20
af fallen
Hérna var að spá, hvað er besta skjákort fáanlegt á klakanum sem ég get troðið í
þessa vél ?
Sent: Mán 22. Nóv 2004 00:30
af andr1g
800xt eða einhvað 6800 GT kort.
Sent: Mán 22. Nóv 2004 00:40
af fallen
Höndlar psu það alveg s.s. ? :O
Sent: Mán 22. Nóv 2004 01:13
af gnarr
það gæti hugsanlega höndlað x800. en það er ekki séns með 6800, bæði vegna þess að í 99.9% tilvika eru þau með kælingu sem að tekur 2 slot og þar að auki taka þau svakalega mikið rafmagn.
Sent: Mán 22. Nóv 2004 13:09
af emmi
Ég er með X800 Pro í minni og félagi minn með X800XT, virkar flott. Ég hef líka lesið marga þræði þar sem fólk er að setja 6800GT OC í þessar vélar með góðum árangri.
Sent: Mán 22. Nóv 2004 15:00
af gnarr
það eru 250w psu í þessum vélum.. 6800 kortin þurfa 2 auka molex tengi til að fá allt rafmagnið..
Sent: Mán 22. Nóv 2004 15:01
af emmi
Ekki 6800GT, bara eitt molex á þeim.

Sent: Mán 22. Nóv 2004 15:34
af andr1g
Þessi powersupply í Shuttle eru rosalega vanmetinn.
Sent: Mán 22. Nóv 2004 15:37
af emmi
Rétt er það. Þetta eru mjög öflugir og fínir aflgjafar þó svo að þeir séu einungis 240-250W.
Sent: Mán 22. Nóv 2004 15:54
af gnarr
þetta er semsagt actual 250w, ekki peak.