Síða 1 af 1
AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:05
af andri4492
ég er að uppfæra tölvuna mína og keypti mér nýjan örgjörva , það sem skéður ég set nýja AMD fx 6300 örgjörvan í og það kemur ekkert á skjáinn eða lyklaborðið eða neitt samt er kveikt á tölvuni , það sem mig grunar er að móðurborðið er ekki FX supportað og þyrfti skipta yfir nýtt Móðurborð sem styður FX , hér eru upplýsingar um tölvuna
Operating System
Windows 8.1 Pro 64-bit
CPU
AMD Sempron 140
Sargas 45nm Technology
RAM
6,00GB Dual-Channel DDR3 @ 533MHz (8-8-8-20)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD 760GM -E51 (MS-7596) (CPU1)
Graphics
2770 (1920x1080@60Hz)
2048MB ATI AMD Radeon R7 200 Series (MSI)
Storage
465GB Seagate ST500DM002-1BD142 ATA Device (SATA)
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-222AB ATA Device
... öll hjálp vel þegin og ég afsaka stafsetninguna
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:08
af MatroX
þetta móðurborð á að supporta þennan örgjörva, prufaðu að uppfæra bios
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:09
af Dúlli
Þetta móðurborð virðist vera til bæði í FX og Non FX þú virðist vera með NON FX.
http://www.msi.com/product/mb/760GME51. ... o-overview
http://www.msi.com/product/mb/760GME51_ ... o-overview
MatroX skrifaði:þetta móðurborð á að supporta þennan örgjörva, prufaðu að uppfæra bios
Ekki ef hann er með NON FX útgáfuna.
http://www.msi.com/support/mb/760GME51.html#support-cpu
sérð support listan.
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:15
af andri4492
okey , ég er með non fx support , þannig nýtt móðurborð sem styður fx myndi keyra þetta í gang
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:19
af Dúlli
andri4492 skrifaði:okey , ég er með non fx support , þannig nýtt móðurborð sem styður fx myndi keyra þetta í gang
Já sýnist það vera lausninn.
Gætir skoðað móðurborðið sjálft og séð nákvæmlega hvort þess sé FX eða NON FX. Speccy sýnir bara módel nr á NON FX.
Svissar bara um móðurborðið og skellir nýja örgjörvanum í.
Selur þetta AM3+ móðurborð og þennan Sempron örgjörva hér á vaktinni eða bland til að safna fyrir móðurborðið
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:23
af andri4492
takk fyrir það !:)
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:33
af Dúlli
Og já, þegar þú skiptir um stuffið þá þarftu að strauja tölvunna og hafa allt fresh.
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 20:34
af andri4492
ok takk fyrir
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:04
af Moldvarpan
AMD FX 6300 á ekki að geta passað í AM3 socket.
Það eru 942 pinnar á AM3+ socketi, en 941 á AM3. Ef þið skoðið myndina vel, þá sjáiði muninn.
Svo er AM3 socketið hvítt, á meðan AM3+ socketið er svart.
Það stendur líka AM3b á AM3+ socketinu sjálfu.
Ef þú hefur troðið FX 6300 örgjörva í AM3 móðurborð, þá getur verið að þú hafir beyglað einn pinnan og skemmt örgjörvan.
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:19
af andri4492
ég er með AM3+ msi móðurborð plús AMD fx AM3+ socket örgjörva
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:32
af Moldvarpan
Ef það er svart socket á þessu móðurborði hjá þér, þá er ekkert því til fyrirstöðu að FX 6300 ætti ekki að virka.
Það er þá eitthvað annað sem er að stríða þér, stuðningurinn á að vera til staðar.
Gerðiru þetta sjálfur, þeas að skipta um örgjörva? Ertu viss um að allar snúrur og allt slíkt hafi verið rétt tengt?
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:40
af andri4492
fyrirgefðu ruglið ég er með AM3 hvítt socket og Fx örgjorvin virðist hafa smell passað og ég var ekkert að reyna troða honum í , það virðast allir pinnar vera í lagi .
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:42
af Moldvarpan
Jámm, þá þarftu að uppfæra móðurborðið....
Og þú ert stál heppinn ef enginn pinni beyglaðist
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Sent: Þri 27. Jan 2015 21:44
af andri4492
haha jáá.