Síða 1 af 1

Hvaða síma á ég að fá mér?

Sent: Þri 27. Jan 2015 01:35
af HalistaX
Hvaða síma á ég að fá mér fyrir 100 þús?

Búinn að vera að skoða á Elko.is og sá tvo sem mér leist á;

LGG3:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsim ... etail=true

S5 Active:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsim ... etail=true

Ætti ég kannski að bíða með þetta eftir einhverjum sem fer að koma út?

Meðmæli og reynslusögur vel séðar.

Annars er ég opinn fyrir uppástungum.

Re: Hvaða síma á ég að fá mér?

Sent: Þri 27. Jan 2015 01:37
af MatroX
það eru að koma ný flaggskipt frá flestum famleiðendum á næstu mánuðum, en af þessum 2 tæki ég s5 er með svoleiðis og kærastan og við erum sátt en aftur á móti þekki ég nokkra sem eiga lg g3 og eru mega sáttir fyrir utan slatta af bilunum sem hefur endað með að 2 af þeim hafa farið í s5

Re: Hvaða síma á ég að fá mér?

Sent: Þri 27. Jan 2015 01:44
af Tesy
Myndi bíða aðeins ef þú getur. Mobile World Congress 2015 er í byrjun mars, HTC One M9, Galaxy S6 o.fl. að koma mjög bráðlega.
Ekki réttur tími til að kaupa sér flagship símar atm fyrir utan iPhone.

Re: Hvaða síma á ég að fá mér?

Sent: Þri 27. Jan 2015 01:45
af HalistaX
Tesy skrifaði:Myndi bíða aðeins ef þú getur. Mobile World Congress 2015 er í byrjun mars, HTC One M9, Galaxy S6 o.fl. að koma mjög bráðlega.
Ekki réttur tími til að kaupa sér flagship símar atm.
Got it, set þetta þá á hold.

Re: Hvaða síma á ég að fá mér?

Sent: Þri 27. Jan 2015 02:37
af capteinninn
Asus Zenfone 2 að koma út líka, mjög góðir specs og dual sim á evrópusvæði

Re: Hvaða síma á ég að fá mér?

Sent: Þri 03. Feb 2015 18:36
af Tesy
Galaxy S6 verður kynntur 1. mars!

Sent: Þri 03. Feb 2015 18:45
af KermitTheFrog
Ég á Galaxy S4, systir mín og maðurinn hennar eiga S5 og ég finn lítinn mun á þeim. Svo er spurning hvort Galaxy S6 verði eitthvað í þá áttina eða einhver framför.

Re: Hvaða síma á ég að fá mér?

Sent: Þri 03. Feb 2015 23:36
af tlord
er með s4 sem er svosem ok. ef ég væri að versla nýjan, myndi ég vilja síma með hátölurum að framan.
það eru samt ekki margir sem eru þannig. :-(