Síða 1 af 1
Ný netþjónusta www.son.is
Sent: Sun 21. Nóv 2004 20:57
af traustis
Veit einhver hvort þeir séu með gott ping og góða þjónustu ? Allavega eru þetta
heavy góð tilboð hjá þeim

Sent: Mán 22. Nóv 2004 01:35
af gumol
http://www.son.is <-- Fyrrir þá sem nenna ekki að copy'a urlið úr hyperlinkinum (getur verið tricky), opna nýan glugga, ýta á stop, peista og ýta á ennter.
Sent: Mán 22. Nóv 2004 09:12
af elv
gumol skrifaði:http://www.son.is <-- Fyrrir þá sem nenna ekki að copy'a urlið úr hyperlinkinum (getur verið tricky), opna nýan glugga, ýta á stop, peista og ýta á ennter.
lol takk gumol.....var ekki að nenna þessu
Finnst þetta nú ekki nein svaka tilboð hjá þeim

Sent: Mán 22. Nóv 2004 14:17
af KinD^
úff girnileg tilboð hjá þeim ... er að borga 7.5 þús á mánuði hjá ogwtf fyrir 6 mbit tengingu með 100 mb utanlands... og það kostar 100 kr minna hjá þeim með 500 mb utalands (sama tenging)
Sent: Sun 05. Des 2004 10:59
af mbh
Það er sjónvarpstöðinn Omega sem er með þetta, ekki að það sé eitthvað slæmt. Þeir eru að auglýsa þetta grimt á stöðinni sinni.
Sent: Sun 05. Des 2004 15:01
af natti
mbh skrifaði:
Það er sjónvarpstöðinn Omega sem er með þetta, ekki að það sé eitthvað slæmt. Þeir eru að auglýsa þetta grimt á stöðinni sinni.
Ég stóð í þeirri trú að það horfði enginn á Omega, nema svona rétt til að kíkja á skemmtanagildið þarna. I guess I was wrong.
Sent: Sun 05. Des 2004 16:52
af mbh
Þetta er alveg bráð skemmtileg stöð, mikill húmor og hátt skemmtanagildi

Þegar hinar stöðvarnar eru að sýna þætti eins og Friends eða aðra verksmiðjuframleidda þætti frá USA, er barasta hin besta skemmtun að svissa yfir á Omega. Bubbi var t.d um daginn í viðtali, með munnræpu!! Svo rífa þeir upp gítarinn stundum, og spila og syngja eins og "englar"

Bara gaman að þessu. En þetta endar nú yfirleitt á því að maður kemst að því, að maður er á hraðri leið til helvítis, allavega samkvæmt kenningum þeirra
