vesen með nýjan skjá..
Sent: Fim 22. Jan 2015 18:23
Sælir Drengir.
Ég var að kaupa mér nýjan skjá.. nánar til tekið þennan : http://tl.is/product/24-philips-242g5dj ... z1920x1080
málið er að þegar ég set upplausnins í 1920x1080 þá lækka hertzin niðrí 60.. ég get bara haft hann í 120hertzum í 1024x768 eða verri upplausnum..
það fylgdi driver með honum á geisladisk en ég er ekki með geisladrif í tölvunni og á ekki svoleiðis, búinn að prófa að fara inn á philips síðuna og dla file-num þar en tölvan vill ekki finna hann ef ég reyni að uppfæra driverinn í gegnum device manager..
Einhver sem getur hjálpað?
Ég var að kaupa mér nýjan skjá.. nánar til tekið þennan : http://tl.is/product/24-philips-242g5dj ... z1920x1080
málið er að þegar ég set upplausnins í 1920x1080 þá lækka hertzin niðrí 60.. ég get bara haft hann í 120hertzum í 1024x768 eða verri upplausnum..
það fylgdi driver með honum á geisladisk en ég er ekki með geisladrif í tölvunni og á ekki svoleiðis, búinn að prófa að fara inn á philips síðuna og dla file-num þar en tölvan vill ekki finna hann ef ég reyni að uppfæra driverinn í gegnum device manager..
Einhver sem getur hjálpað?