i7 2600K Eða i5 4690k ?
Sent: Mið 21. Jan 2015 22:10
Sælir vaktarar.
Langar að fá ykkar álit á hvort ég ætti að kaupa þennan gamla i7 sem er með hyperthreading eða 4690k sem er nýr ?
Vil vita hvor er betri ? eru þeir ekki svipaðir svona ef við tölum leikjalega séð þá veit ég að ég græði ekki mikið á fleiri kjörnum en fjórum en hvert er ykkar álit á þessu ef að þið væru í þessari stöðu um að geta keypt tvo nýja örgjörva á sama verði, hvorn mynduð þið velja og hvor er betri ef svo er ?
Langar að fá ykkar álit á hvort ég ætti að kaupa þennan gamla i7 sem er með hyperthreading eða 4690k sem er nýr ?
Vil vita hvor er betri ? eru þeir ekki svipaðir svona ef við tölum leikjalega séð þá veit ég að ég græði ekki mikið á fleiri kjörnum en fjórum en hvert er ykkar álit á þessu ef að þið væru í þessari stöðu um að geta keypt tvo nýja örgjörva á sama verði, hvorn mynduð þið velja og hvor er betri ef svo er ?