Síða 1 af 1

Magn af kælikremi

Sent: Mán 19. Jan 2015 22:16
af Perks
Sælir

Ég er að reyna blása lífi í gamla laptopinn minn og sé að frá framleiðanda kemur óskaplega mikið magn af kælikremi á örgjörvanum.
Eruð þið að nota einhver sérstök efni ef kælikrem nær útfyrir kæliplötuna?
Ég hef yfirleitt notað naglahreinsiefni og eyrnapinna á kæliplötuna sjálfa til að fjarlægja kremið en ef þetta er komið útfyrir ætli það sé óhætt?

[img]
orri.jpg
orri.jpg (341.43 KiB) Skoðað 649 sinnum
[/img]

Re: Magn af kælikremi

Sent: Mán 19. Jan 2015 22:24
af KermitTheFrog
Ég nota alltaf bara eimað bensín. Fæst í apótekum.

Re: Magn af kælikremi

Sent: Mán 19. Jan 2015 22:59
af playman
Ég notaði alltaf 70% spritt, en eftir að ég kyntist undra efninu thermal clean þá hef ég ekki notað neitt annað.
http://tolvutek.is/vara/arctic-silver-h ... em-2x-30ml
Kanski óþarfi að vera að spreða í þetta efni ef þú ætlar bara að þrífa þennan örgjörva, en ef þú ert að þrífa
og skipta um krem öðru hverju þá mæli ég með þessu efni, það jafnvel fjarlægir púðana sem eru á skjákortunum
sem hafa oft verið frekar hvimleiðir við mig.

Re: Magn af kælikremi

Sent: Þri 20. Jan 2015 00:22
af Tw1z
Hreinsað bensín, fæst í apótekinu :happy