Síða 1 af 1

NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Fös 16. Jan 2015 16:24
af Freysism
Var að panta mér nzxt h440 turn og ég var að spá hvort eitthver hefur reynslu á honum eða bara álit ? hann kostar 29.900 kr. og er það peninganna virði ?


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2842

Mbk. Freysi :megasmile

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 16:55
af Freysism
enginn sem hefur eitthvað að segja um þennan turn ? enginn hér með hann eða hefur verið með hann?

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 18:42
af Dúlli
Ég held að þetta sé mjög nýlegur kassi sýnist mér, Hann lookar allavega vel og er að moka inn góðum umfjöllunum.

Virðast vera góð kaup, ég myndi samt vilja vera með 1-2 5,25" hólf.

Annars eins og má sjá, hér umfjöllun á Tom's Hardware Valdi þetta sem Smart Buy 2014 Hlítur að vera gott í því.

Svo á NewEgg er þetta að moka inn góðu shitti, Sjá má NewEgg.com - NEW NZXT H440 STEEL Mid Tower Case

Bætt Við :

Til hamingju með þessi kaup, og verður að koma með myndir af þessu þegar þetta kemur til lands :megasmile

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 19:05
af Freysism
Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann :D
razer-nzxt-casing-01.png
razer-nzxt-casing-01.png (85.21 KiB) Skoðað 1135 sinnum
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window :)

ps. já ég veit.. ég elska Razer ! :megasmile

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 19:06
af kunglao
Turninn er rosalega flottur en kostar 20.000 á amazon. Ég spyr hversu mikill er kostnaðurinn þegar hann er komin í gegnum tollinn til Íslands ef einhver veit ? http://www.amazon.co.uk/NZXT-H440-W1-To ... 726RT5776R

P.s Mig langar í þennan kassa svartann með rauðu ívafi :)

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 19:07
af Dúlli
Freysism skrifaði:Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann :D
razer-nzxt-casing-01.pn
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window :)

ps. já ég veit.. ég elska Razer ! :megasmile
Nei andskotinn sæll þetta er mikið flottari kassi en þessi rauði. Finnst hann vera nú bara lala miðað við þennan.

Verður gaman að fylgjast með þessu :happy

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 19:22
af Freysism
Dúlli skrifaði:
Freysism skrifaði:Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann :D
razer-nzxt-casing-01.pn
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window :)

ps. já ég veit.. ég elska Razer ! :megasmile
Nei andskotinn sæll þetta er mikið flottari kassi en þessi rauði. Finnst hann vera nú bara lala miðað við þennan.

Verður gaman að fylgjast með þessu :happy
Já finnst þér ekki :D ég set inn post á Tölvan mín þegar hún er tilbúin. :)
kunglao skrifaði:Turninn er rosalega flottur en kostar 20.000 á amazon. Ég spyr hversu mikill er kostnaðurinn þegar hann er komin í gegnum tollinn til Íslands ef einhver veit ? http://www.amazon.co.uk/NZXT-H440-W1-To ... 726RT5776R

P.s Mig langar í þennan kassa svartann með rauðu ívafi :)
Well tölvutækni er að selja hann á 29.900 kr. :)

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 19:25
af worghal
hef verið að spá í að kaupa þennan kassa fyrir næsta build eða panta mér parvum kassa.
annars lúkkar þessi svakalega vel :happy

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 20:18
af Klemmi
kunglao skrifaði:Turninn er rosalega flottur en kostar 20.000 á amazon. Ég spyr hversu mikill er kostnaðurinn þegar hann er komin í gegnum tollinn til Íslands ef einhver veit ? http://www.amazon.co.uk/NZXT-H440-W1-To ... 726RT5776R

P.s Mig langar í þennan kassa svartann með rauðu ívafi :)
M.v. visagengi væri 101,5 pund 20.800kr.-. Með virðisaukaskatti væri það 25.792kr.- og á það vantar sendingarkostnað hingað til Íslands og virðisaukaskatt á hann.

Það er því allavega ekki ódýrara að flytja eitt stykki inn sjálfur :)

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Sent: Lau 17. Jan 2015 22:54
af everdark
Hrikalega flottur - er einmitt að fara að uppfæra sjálfur og er ansi spenntur fyrir þessum hvíta.