AG Neove F-417 LCD Skjár
Sent: Lau 20. Nóv 2004 01:18
Sælir Piltar, Eitthvað hefur verið rætt um lcd skjái og notkun á þeim í leikjum. Ég gerði mér lítið fyrir og fékk Neovo F-417 LCD í dag. Búinn að spila HL 2 og Svo cs source og get ekki annað sagt en að þessi skjár er æðislegur. Brjálæðislegur munur á gæðum frá gamla 17" Packard Bell túpudraslinu sem ég var með. Allavegana þeir sem eru að spá í LCD þá mæli ég eindregið með AG Neovo skjáum. Lítil bilanatíðni og gæði út í gegn. Takk fyrir mig