Síða 1 af 1
spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 11. Jan 2015 00:05
af DaRKSTaR
búinn að vera að spá í þessum skjám
http://www.tolvutek.is/vara/benq-bl3200 ... rgd-i-3-ar
einnig
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2765 ... ar-svartur
vill skjá með 1440p upplausn.. einhver hér með þessa skjái og geta commentað á hvort þeir séu góðir eða slæmir?
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 11. Jan 2015 00:20
af rapport
Ojjj hvað ég þoli ekki að þurfa að googla specca sem ættu að vera á síðunni...
Á hvaða Hz er skjárinn þegar hann er í 1440 upplausn?
Margir skjáir sem eru farnir að bjóða háa upplausn ráða bara við hana á 30Hz.
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 11. Jan 2015 00:29
af DaRKSTaR
rapport skrifaði:Ojjj hvað ég þoli ekki að þurfa að googla specca sem ættu að vera á síðunni...
Á hvaða Hz er skjárinn þegar hann er í 1440 upplausn?
Margir skjáir sem eru farnir að bjóða háa upplausn ráða bara við hana á 30Hz.
báðir 60hz í 1440p
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 11. Jan 2015 00:40
af FreyrGauti
Myndi bíða aðeins, miðað við CES og aðrar fréttir er mikið af bæði Freesync og G-Sync skjáum á leiðinni...þar á meðal 27" IPS skjáir.
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 18. Jan 2015 00:09
af kunglao
FreyrGauti skrifaði:Myndi bíða aðeins, miðað við CES og aðrar fréttir er mikið af bæði Freesync og G-Sync skjáum á leiðinni...þar á meðal 27" IPS skjáir.
Sammála þér með þetta.
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 18. Jan 2015 00:17
af MatroX
ég færi frekar í kóreskan skjá getur fengið 2 þannig fyrir verðið á einum hérna heima
t.d þessi 1440p LED LG AH-IPS panell í honum og verðið er sirka 50þús hingað komið heim
http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-New-2 ... 486354014c
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 18. Jan 2015 13:01
af everdark
Hefur einhver hér reynslu af þessum skjám?

Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 18. Jan 2015 13:30
af Sallarólegur
"We guarantee 5 defective pixels(max)" er samt frekar slæmt
En jú, ég myndi klárlega prufa svona skjá áður en ég kaupi eitthvað hérna heima á 130k.
Re: spá í að kaupa Benq skjá 1440p
Sent: Sun 18. Jan 2015 13:39
af Jonssi89
everdark skrifaði:
Hefur einhver hér reynslu af þessum skjám?

Ég á svipað skjá (Qnix qx2710 perfect pixel)) Mæli með honum hiklaust. Buinn að vera yfirklikkaður @120hz siðan ég keypti honum fyrir 6 mánuðum siðan og ekkert mál. Það kostaði 50þús með 1ár ábyrgð og toll og alles