Síða 1 af 1

Sjónvarpspælingar

Sent: Mán 05. Jan 2015 14:00
af Vaktari
Sælir

Ég er að spá í sjónvarpi í staðinn fyrir túbuna sem situr bara á borði heima.
Budget væri max svona 80-90 þús.

Stærði max kannski 42"
Þetta þarf ekki að vera neitt smart tv. Helst sam sjónvarp sem býður upp á fína tengimöguleika og þokkaleg gæði miðað við verð.
Er svo hræðinlega lélegur í svona sjónvarpsmálum og var að spá hvort þið gætuð aðstoðað mig við þetta?

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mán 05. Jan 2015 14:10
af dedd10
Ég var að spá í þessu: http://sm.is/product/42-full-hd-sjonvar ... -mottakara" onclick="window.open(this.href);return false;

Eitthvað vit í því, þið sem vitið betur :) ?

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mán 05. Jan 2015 17:53
af audiophile
Samsung.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;

Seldist upp en meira á leiðinni í lok vikunnar ef ég man rétt.

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mán 05. Jan 2015 22:49
af Vaktari
audiophile skrifaði:Samsung.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;

Seldist upp en meira á leiðinni í lok vikunnar ef ég man rétt.

Líst vel á þetta tæki.

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 09:24
af Vaktari
Það virðist ekki vera nauðsyn fyrir nema 32" sjónvarp.
Var búinn að vera að skoða samsung tæki en það er alltaf bara eitt HDMI tengi á þeim.
Einhver með góðar hugmyndir að tæki á þessari stærð sem uppfyllir þessar kröfur?

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 10:53
af svanur08
Vaktari skrifaði:Það virðist ekki vera nauðsyn fyrir nema 32" sjónvarp.
Var búinn að vera að skoða samsung tæki en það er alltaf bara eitt HDMI tengi á þeim.
Einhver með góðar hugmyndir að tæki á þessari stærð sem uppfyllir þessar kröfur?
1 HDMI? Færð þér þá bara HDMI switch.

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 11:37
af Vaktari
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:Það virðist ekki vera nauðsyn fyrir nema 32" sjónvarp.
Var búinn að vera að skoða samsung tæki en það er alltaf bara eitt HDMI tengi á þeim.
Einhver með góðar hugmyndir að tæki á þessari stærð sem uppfyllir þessar kröfur?
1 HDMI? Færð þér þá bara HDMI switch.
Já möguleiki. En hefur það engin áhrif á hljóða eða mynd? Semsagt því fleiri tæki maður er með tengt í eitt HDMI tengi með svona switch?

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 11:46
af svanur08
Vaktari skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:Það virðist ekki vera nauðsyn fyrir nema 32" sjónvarp.
Var búinn að vera að skoða samsung tæki en það er alltaf bara eitt HDMI tengi á þeim.
Einhver með góðar hugmyndir að tæki á þessari stærð sem uppfyllir þessar kröfur?
1 HDMI? Færð þér þá bara HDMI switch.
Já möguleiki. En hefur það engin áhrif á hljóða eða mynd? Semsagt því fleiri tæki maður er með tengt í eitt HDMI tengi með svona switch?
Færð 100% sömu gæði hljóð og mynd.

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 12:00
af Vaktari
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:Það virðist ekki vera nauðsyn fyrir nema 32" sjónvarp.
Var búinn að vera að skoða samsung tæki en það er alltaf bara eitt HDMI tengi á þeim.
Einhver með góðar hugmyndir að tæki á þessari stærð sem uppfyllir þessar kröfur?
1 HDMI? Færð þér þá bara HDMI switch.
Já möguleiki. En hefur það engin áhrif á hljóða eða mynd? Semsagt því fleiri tæki maður er með tengt í eitt HDMI tengi með svona switch?
Færð 100% sömu gæði hljóð og mynd.

Ég skil, þá ætti maður ekki að hafa áhyggjur af þessu ef það er hægt að græja þetta.

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 12:04
af svanur08
Vaktari skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:Það virðist ekki vera nauðsyn fyrir nema 32" sjónvarp.
Var búinn að vera að skoða samsung tæki en það er alltaf bara eitt HDMI tengi á þeim.
Einhver með góðar hugmyndir að tæki á þessari stærð sem uppfyllir þessar kröfur?
1 HDMI? Færð þér þá bara HDMI switch.
Já möguleiki. En hefur það engin áhrif á hljóða eða mynd? Semsagt því fleiri tæki maður er með tengt í eitt HDMI tengi með svona switch?
Færð 100% sömu gæði hljóð og mynd.

Ég skil, þá ætti maður ekki að hafa áhyggjur af þessu ef það er hægt að græja þetta.
En myndi alls ekki ef ég væri þú fá mér 32 tommu það er svo lítið kríli, sérð eftir því. :happy

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 12:17
af machinefart
Hvernig er með svona hub og praktísk atriði? Er fjarstýring á honum, eða þarf ég að standa upp til að skipta á milli? Er þetta ekki orðið dýrt fjarstýrt. Þó hann sé fjarstýrður er samt leiðinlegt að vera með 2 fjarstýringar?

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 12:33
af Vaktari
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Vaktari skrifaði:Það virðist ekki vera nauðsyn fyrir nema 32" sjónvarp.
Var búinn að vera að skoða samsung tæki en það er alltaf bara eitt HDMI tengi á þeim.
Einhver með góðar hugmyndir að tæki á þessari stærð sem uppfyllir þessar kröfur?
1 HDMI? Færð þér þá bara HDMI switch.
Já möguleiki. En hefur það engin áhrif á hljóða eða mynd? Semsagt því fleiri tæki maður er með tengt í eitt HDMI tengi með svona switch?
Færð 100% sömu gæði hljóð og mynd.

Ég skil, þá ætti maður ekki að hafa áhyggjur af þessu ef það er hægt að græja þetta.
En myndi alls ekki ef ég væri þú fá mér 32 tommu það er svo lítið kríli, sérð eftir því. :happy

Já það kemur í ljós bara.

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 14:31
af Gislinn
machinefart skrifaði:Hvernig er með svona hub og praktísk atriði? Er fjarstýring á honum, eða þarf ég að standa upp til að skipta á milli? Er þetta ekki orðið dýrt fjarstýrt. Þó hann sé fjarstýrður er samt leiðinlegt að vera með 2 fjarstýringar?
Ég er með fjarstýrðan switch fyrir HDMI hjá mér (afþví að það er bara 1 HDMI tengi á TVinu), ég hata þetta apparat meira en allt. Græjan sem slík virkar mjög vel (og var alls ekki dýr) en ef ég væri að kaupa mér sjónvarp í dag væri það krafa að vera með a.m.k. 3 HDMI tengi (eða að vera með heimabíómagnara sem væri með a.m.k. 3 HDMI, þá mætti TVið vera með einu, en þá myndi ég vilja vera með HDMI-CEC þ.a. ég gæti stýrt öllum tækjum með einni fjarstýringu).

Ég þoli ekki að vera með endalaust af fjarstýringum og svo er svo leiðinlegt að vera með endalaust af snúrum útum allt (erfiðara að ganga snyrtilega frá ef að switchinn þarf að vera "sjáanlegur" til að IR fjarstýringin virki).

Mæli eindregið með að Vaktari myndir skoða meira og athuga hvort þú getir ekki sleppt switchinum. :happy

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 21:32
af linenoise
Það eru til svissar sem styðja HDMI-CEC. Þá þarf sjónvarpið reyndar að styðja það líka..

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Þri 06. Jan 2015 22:50
af machinefart
Gislinn skrifaði:
machinefart skrifaði:Hvernig er með svona hub og praktísk atriði? Er fjarstýring á honum, eða þarf ég að standa upp til að skipta á milli? Er þetta ekki orðið dýrt fjarstýrt. Þó hann sé fjarstýrður er samt leiðinlegt að vera með 2 fjarstýringar?
Ég er með fjarstýrðan switch fyrir HDMI hjá mér (afþví að það er bara 1 HDMI tengi á TVinu), ég hata þetta apparat meira en allt. Græjan sem slík virkar mjög vel (og var alls ekki dýr) en ef ég væri að kaupa mér sjónvarp í dag væri það krafa að vera með a.m.k. 3 HDMI tengi (eða að vera með heimabíómagnara sem væri með a.m.k. 3 HDMI, þá mætti TVið vera með einu, en þá myndi ég vilja vera með HDMI-CEC þ.a. ég gæti stýrt öllum tækjum með einni fjarstýringu).

Ég þoli ekki að vera með endalaust af fjarstýringum og svo er svo leiðinlegt að vera með endalaust af snúrum útum allt (erfiðara að ganga snyrtilega frá ef að switchinn þarf að vera "sjáanlegur" til að IR fjarstýringin virki).

Mæli eindregið með að Vaktari myndir skoða meira og athuga hvort þú getir ekki sleppt switchinum. :happy
já, ég fékk þetta á tilfinninguna, ofan á það bætist að þetta færi ennþá meira í taugarnar á konunni og yrði alveg ómögulegt. Áhugavert með HDMI-CEC, eru sjónvörp með 1 hdmi tengi líkleg til að styðja svoleiðis? og hvað ertu þá kominn upp í dýrann hub, hvernig sjónvarp færðu fyrir þann pening?

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mið 07. Jan 2015 11:44
af Gislinn
linenoise skrifaði:Það eru til svissar sem styðja HDMI-CEC. Þá þarf sjónvarpið reyndar að styðja það líka..
Það er reyndar ágætis punktur, en það væri fróðlegt að sjá hvort að slíkur sviss gæti flutt CEC merki í gegnum sig líka, svo þarf maður að spá hvort að svissin uppfylli aðrar kröfur sem maður setur (t.d. 3D ef menn vilja geta nýtt sér Bluray spilara og spila myndir i 3D, eða 4K). Ég hef svo sem ekki skoðað þetta neitt almennilega en eins og ég sagði í fyrra svari þá myndi ég hugsa mig vel um áður en ég myndi fá mér sjónvarp með 1 HDMI tengi+sviss.
machinefart skrifaði:já, ég fékk þetta á tilfinninguna, ofan á það bætist að þetta færi ennþá meira í taugarnar á konunni og yrði alveg ómögulegt. Áhugavert með HDMI-CEC, eru sjónvörp með 1 hdmi tengi líkleg til að styðja svoleiðis? og hvað ertu þá kominn upp í dýrann hub, hvernig sjónvarp færðu fyrir þann pening?
Almennt eru þessir HDMI svissar ekkert svakalega dýrir, getur fengið þá alveg frá 5 USD á Amazon, ég sá einn sviss sem hægt var að stýra með CEC á 50 USD á amazon við fljóta leit.

Sent: Fös 09. Jan 2015 17:06
af pattzi
Ég gafst upp á að hafa switch um daginn nuna er eg bara með eina snuru sem eg skipti a milli blurey og myndlykils og tolvunnar.

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mán 12. Jan 2015 15:39
af Magnific0
Þar sem hitt er uppselt er þetta þá ekki eitthvað ? 3hdmi og innbyggt wifi (þarft ekki að nota usb portið fyrir wifi móttakara einsog á samsung sjónvarpinu sem þið linkið inn, ef ég skil uppl um það rétt)

http://www.sjonvorp.is/vara/42-Tommu-Ph ... D-Sjonvarp

Eða er alveg vonlaust að kaupa eitthvað annað en samsung ? Hvað segja specialistarnir um þetta ?

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mán 12. Jan 2015 15:44
af svanur08
Panasonic, Samsung eða Sony segi ég.

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mán 19. Jan 2015 11:42
af dezeGno
Fæ kannski að stela þessu í smá stund, ef það er í lagi. En hvernig líst ykkur á þetta tæki í sama verðflokki?

http://sm.is/product/47-full-hd-sjonvar ... -mottakara

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mán 19. Jan 2015 13:02
af Scavenger
Ég verslaði þetta handa pabba í fimmtugsgjöf, flott tæki fyrir lítin pening. Gamli er allavega sáttur :)

http://ht.is/product/40-led-smart-tv

Re: Sjónvarpspælingar

Sent: Mið 21. Jan 2015 15:47
af dedd10
http://ht.is/product/united-40-led-sjonvarp

Einhver sem a svona? Hvernig er þetta?