Afmælistilboð Hringiðunnar
Sent: Fim 01. Jan 2015 13:10
Ótakmarkað Niðurhal á ljósleiðara!
Þessar tengingar eru í boði fyrir viðskiptavini okkar sem hafa einnig hjá okkur heimasíma-, farsíma- eða hýsingarþjónustu.
Þetta er í boði fyrir alla, þarf bara að hafa samband við okkur með tölvupósti á info@vortex.is eða í síma 525 2400 og við breytum skráningunni þinni.viddi skrifaði:Gildir þetta ekki fyrir núverandi viðskiptavini líka ?
suxxass Skrifaði:
Efnisveiturnar ráða því ekki hvar ljósleiðarinn er lagður, það er eitthvað sem Gagnaveiturnar sjá um...
PS. Nú hef ég engann áhuga.beatmaster Skrifaði:
Eitthvað ertu að misskilja starfssvið Hringiðunnar held ég...
Þessar tengingar eru í boði fyrir viðskiptavini okkar sem hafa einnig hjá okkur heimasíma-, farsíma- eða hýsingarþjónustu.
Eitthvað ertu að misskilja starfssvið Hringiðunnar held ég...Legolas skrifaði:Æðislegt en með fullri virðingu DRULLIST til að troða ljósleiðara Í Mörkina... PLEASE![]()
![]()
Verðbreytingar hjá 365, sem taka gildi 1. febrúar 2015
Ljóshraðatengingar og innifalið gagnamagn (allt gagnamagn talið)
Legolas skrifaði:Æðislegt en með fullri virðingu DRULLIST til að troða ljósleiðara Í Mörkina... PLEASE![]()
![]()
andskotinn! hef ekkert við heimasíma eða hýsingu að gera og hef ekkert of mikinn áhuga á að skipta um farsímaþjónustuIcarus skrifaði:Fylgist vel með
Ég ætlaði einmitt að koma hingað inn og skrifa nokkra punkta um þetta. Við gerðum nokkrar breytingar núna um áramótin og langstærsta er internet með ótakmörkuðu niðurhali. Ljósleiðari, Ljósnet og ADSL á 6.990,-
Má lesa aðeins meira um það hér:
http://vortex.is/leidandi-a-markadi/
Full disclosure though
Þessar tengingar eru í boði fyrir viðskiptavini okkar sem hafa einnig hjá okkur heimasíma-, farsíma- eða hýsingarþjónustu.
Þetta er örugglega tímabundið tilboðaudiophile skrifaði:Hljómar vel, en hver er hængurinn? Sé líka á síðunni að 100Mb / 200GB pakki er 500kr dýrari. Hver myndi taka það framyfir þetta tilboð?
Skil ekki alveg.
Sumir notendur gætu kosið að taka það og hafa enga aðra þjónustu hjá okkur, snýst allt um valkostiaudiophile skrifaði:Hljómar vel, en hver er hængurinn? Sé líka á síðunni að 100Mb / 200GB pakki er 500kr dýrari. Hver myndi taka það framyfir þetta tilboð?
Skil ekki alveg.
Ekki taka leitarvélina of bókstaflega, hún á það til að vera sérvitur á köflum, ef þú ert með ljósleiðara í dag eru 99% líkur á að við getum einnig veitt þér þjónustu yfir ljósleiðara.Kallikúla skrifaði:Kemur bara heimislfang fanst ekki þegar ég reyndi að gá hvort ég gæti verið með ljósleiðara.
I take that as a no.
Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan Hive var og hétbeatmaster skrifaði:Fyrst að starfsmenn Hringiðunnar eru að svara hérna, eruð þið ekki örugglega tilbúnir að díla við stórnotendur, ég er ekki stórnotandi en að auglýsa ótakmarkað er ótakmarkað og þetta setti Hive næstum því á hausinn á sínum tíma, eruð þið reiðubúnir að taka á móti mörg hundruð notendum sem að eru beinlínis með niðurhalsfíkn og eru kanski að hala niður allt að TB á mánuði?
Eða er stefnan tekin á USA ISP style með DMCA notice og eftir að hafa sent viðskiptavini tölvupóst um að IP tala notanda hafi verið skráð í dreifingu á höfundarréttarvörðu efni verði lokað á aðganginn?
Þessar spurningar eru eitthvað sem brennur á mér, það er hvernig Netveitur ætla að bjóða upp á gott internetsamband með ótakmörkuðu niðurhali en samt díla við fjölskyldur sem eiga kanski 3 unglingsstráka sem eru að hala niður hver sínu eintakinu af öllu sem þeim dreymir um að horfa á, spila, hlusta o.s.frv. og eru væntanlega í fullum rétti til þess ef að það er verið að kaupa internetsamband með ótakmörkuðu niðurhali og ekki er verið að gera upp á milli notenda
Hvað gerist þegar tilboðið rennur út; fólki boðið að fara í aðra áskriftarleið eða heldur það áfram með ótakmarkaða niðurhalið í óákveðinn tíma?capteinninn skrifaði:Þetta er örugglega tímabundið tilboðaudiophile skrifaði:Hljómar vel, en hver er hængurinn? Sé líka á síðunni að 100Mb / 200GB pakki er 500kr dýrari. Hver myndi taka það framyfir þetta tilboð?
Skil ekki alveg.
http://www.visindavefur.is/svar.php?id=55165" onclick="window.open(this.href);return false;FriðrikH skrifaði:Fyrst að hér eru starfsmenn Hringiðunnar þá vill ég benda á vandræðalega stafsetningavillu á heimasíðunni hjá ykkur, http://vortex.is/simi/gsm/ , þarna er talað um "Ýtarlegri verðskrá".... "Ý" á ekki heima þarna
*On topic* Flott tilboð, hef verið ánægður með þjónustuna hjá ykkur og tel líklegt að ég fari með fleiri þjónustuþætti til ykkar.
Innifela ekki./internet/ljosleidari skrifaði:Verð innifala ekki aðgangsgjald Gagnaveitu Reykjavíkur.
beatmaster skrifaði:Fyrst að starfsmenn Hringiðunnar eru að svara hérna, eruð þið ekki örugglega tilbúnir að díla við stórnotendur, ég er ekki stórnotandi en að auglýsa ótakmarkað er ótakmarkað og þetta setti Hive næstum því á hausinn á sínum tíma, eruð þið reiðubúnir að taka á móti mörg hundruð notendum sem að eru beinlínis með niðurhalsfíkn og eru kanski að hala niður allt að TB á mánuði?