Síða 1 af 1
Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 08:19
af Sallarólegur
Sælir.
Ég var að kaupa Netflix aðgang fyrir foreldrana í gegnum PS3 vél sem þau eru með.
Ég keypti "tvo skjái" svo ég get horft á tvo strauma í einu.
Nú hef ég verið að nota PC tölvuna til þess að streyma efni í sjónvarpið mitt, og ég er að elska þetta.
Vandamálið er þó að þá er ég ekki með neina fjarstýringu til þess að skipta á milli þátta, hækka og lækka hljóð osfrv.
Hef verið að skoða hvað er í boði og í fljótu bragði hef ég tekið eftir því að Roku 3 og Apple TV eru þau box sem koma með fjarstýringu.
Það er ekki hægt að stilla DNS á Roku boxinu sjálfu samkvæmt mínu Googli, og ég vil ekki þurfa að stilla það í routernum, svo það er out.
Er þá Apple TV það eina sem stendur eftir? Er hægt að stilla hljóðstyrk á Apple TV sjálfu?
Vitið þið um aðrar græjur með fjarstýringu sem er hægt að nota til þess að horfa á Netflix, það er skilyrði að það sé hægt að stilla DNS á tækinu sjálfu.
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 08:25
af blitz
Amazon Fire TV.
Elska þessa græju, sérstaklega í samanburði við Apple TV
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 08:48
af Sallarólegur
blitz skrifaði:Amazon Fire TV.
Elska þessa græju, sérstaklega í samanburði við Apple TV
Já, skoða það. Er þetta til sölu hérna heima?
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 09:04
af blitz
Sallarólegur skrifaði:blitz skrifaði:Amazon Fire TV.
Elska þessa græju, sérstaklega í samanburði við Apple TV
Já, skoða það. Er þetta til sölu hérna heima?
Örugglega ekki.
Taktu þetta bara á eBay (
http://www.ebay.com/itm/BRAND-NEW-AMAZO ... 20e3184ed3" onclick="window.open(this.href);return false;)
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 09:17
af Gúrú
Man ekki hvernig síma þú ert með en það eru til öpp fyrir þetta (stjórna tölvunni með símanum) og flest þeirra eru sérsníðuð að Netflix.
Frumbygginn ég nota bara TeamViewer og skrolla upp/niður með fingrinum á VLC til að hækka og lækka en þú vilt auðvitað eitthvað mun nothæfara.
Þetta er t.d. á 400 krónur og er með Netflix Remote sérstaklega skráð.
https://play.google.com/store/apps/deta ... ech.Remote" onclick="window.open(this.href);return false;
Er það ekki bara fínt?
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 09:24
af Sallarólegur
Gúrú skrifaði:Man ekki hvernig síma þú ert með en það eru til öpp fyrir þetta (stjórna tölvunni með símanum) og flest þeirra eru sérsníðuð að Netflix.
Frumbygginn ég nota bara TeamViewer og skrolla upp/niður með fingrinum á VLC til að hækka og lækka en þú vilt auðvitað eitthvað mun nothæfara.
Þetta er t.d. á 400 krónur og er með Netflix Remote sérstaklega skráð.
https://play.google.com/store/apps/deta ... ech.Remote" onclick="window.open(this.href);return false;
Er það ekki bara fínt?
TeamViewer er algerlega ónothæft. Appið slekkur á sér sjálfkrafa eftir um 5 mínútur, og þá kemur popup á skjáinn sem segir að þetta session sé sponsored by TeamViewer.
En fín hugmynd, ætla að prufa þetta:
https://itunes.apple.com/us/app/netflix ... 73783?mt=8" onclick="window.open(this.href);return false;
edit:
Prufaði þetta App þar sem það er frítt, mjög fínt touchpad + keyboard:
https://itunes.apple.com/us/app/hippore ... 48996?mt=8" onclick="window.open(this.href);return false;
Tók minna en 5 mínútur að setja þetta upp á tölvu og iPhone, meðmæli.
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 13:50
af freeky
Þetta er tækið
Getur notað Netflix, XBMC/KODI, Hulu, OZ TV, Annað sem virkar á Android og þess vegna spilað leiki.
Airplay og Miracast virkar.
Hægt að sækja app á play.google.com til að breyta dns
Fæst í Advania og á netinu.
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... ndspilari/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.xtreamer.net/Wonder/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 15:18
af Sallarólegur
Þetta er djöfull dýrt. Er að fá Apple TV á 10-13þ. kr.
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 15:28
af Jimmy
Sallarólegur skrifaði:Er hægt að stilla hljóðstyrk á Apple TV sjálfu?
Ég hef nú ekki fiktað neitt sérstaklega í ATV, en er ekki einfaldlega hægt að láta sjónvarpsfjarstýringuna 'læra' á ATV'ið bara í gegnum viðmótið á apple tvinu?
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Þri 30. Des 2014 17:46
af svensven
Er þá Apple TV það eina sem stendur eftir? Er hægt að stilla hljóðstyrk á Apple TV sjálfu?
Ef ég skil spurninguna rétt, þá get ég það á mínu... En er ekki 100% hvort það sé bara hægt þegar ég er inni í Xbmc.
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Mið 31. Des 2014 15:59
af ljónið
Sælir. Er með Roku 3 og fjarstýringin hækkar bara upp og niður þegar þú ert með heyrnatól tengt við fjarstýringuna en það er rétt að ég þufti að breyta Asus routernum mínum.
En þar sem núna er rukkað fyrir gagnamagn sama hvort það er innanlands eða ekki skiptar það ekki máli hvort DNS er í USA eða Íslandi.
Er rosalega ánægður með Roku 3 sérstklega heyrnatól/fjarstýring fídusinn.
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Fim 01. Jan 2015 01:02
af Sallarólegur
ljónið skrifaði:
En þar sem núna er rukkað fyrir gagnamagn sama hvort það er innanlands eða ekki skiptar það ekki máli hvort DNS er í USA eða Íslandi.
Jú, Netflix bjóða ekki upp á þjónustur á Íslandi, og það er bara eitt fyrirtæki sem rukkar fyrir innlennt.
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Fim 01. Jan 2015 02:53
af bigggan
ef þú ert með WD tv keypt i bandarikinn þá ghetur þú notað hann minni mig.
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Fim 01. Jan 2015 17:51
af gardar
Hvað með raspberry pi?
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Fim 01. Jan 2015 19:24
af CendenZ
nýja sjónvarpið mitt er LG "smartTV" sem basicly þýðir að það er tölva sem sér um alla afspilun á HD efni af NAS og spilar HD í 1080p á netflix án nokkurs vanda
Fáðu þér bara nýtt sjónvarp, seldu gamla og appletv-ið og flakkarana og svona. Keyptu þér "smarttv" og 10-15 þús króna NAS.
bara IMHO
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Fös 02. Jan 2015 19:20
af Sallarólegur
CendenZ skrifaði:
Fáðu þér bara nýtt sjónvarp
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Lau 03. Jan 2015 01:22
af CendenZ
Sallarólegur skrifaði:CendenZ skrifaði:
Fáðu þér bara nýtt sjónvarp
Smá yfirdráttarheimild og svona, er ekki blússandi hagvöxtur, laun að hækka og verðbólga að minnka... og vörugjöld lækkuð
Þetta er easy way
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Lau 03. Jan 2015 10:52
af Scavenger
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Lau 03. Jan 2015 11:18
af Sallarólegur
Já, þetta er líka ágætis hugmynd! Takk.
Re: Netflix - Er Apple TV eini möguleikinn?
Sent: Lau 03. Jan 2015 18:49
af starionturbo
Enginn farinn að skoða Nexus Player ?
http://www.google.com/nexus/player/" onclick="window.open(this.href);return false;