Síða 1 af 1
SLI crash i battlefield 4
Sent: Lau 27. Des 2014 22:09
af Thormaster1337
Góða kvöldið kæru vaktarar og Gleðileg Jól.
ég hef verið i vandræðum með tölvuna mína (síðan eg uppfærði Móðurborðið og Örgjafan.) afþví mer langar að hafa kveikt a SLI svo eg geti notað það i leikjum
en tölvan hefur alltaf verið mjög góð fyrir utan þegar eg spila Battlefield 4 með sli kveikt þá crashar battlefield 4 og eg fæ Direct X error sem er tengdur Skjakortinu..
svo ef eg slekk á SLI þá get eg spilað vandræða laust.
öll helstu specs:
Motherboard: ASUS Sabertooth z87
CPU: Core i5 4690k 3.5ghz (engin yfirklukkun eða slíkt.)
GPU: MSI GTX 660Ti PowerEdition x2
RAM: Corsair Vengeance CL9 2x4gb 1866mhz
CPU COOLER:Corsair H100i
PSU: Corsair AX1200
SSD: Corsair Force GT 120gb SSD
HDD: 7TB HDD (1x1tb 1x2tb 1x4tb)
Monitor: BenQ XL2720z 144hz 1ms
OS: Windows 7 Ultimate 64bit SP1
Með fyrirfram þökk Hilmar þór.
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 28. Des 2014 00:37
af hkr
Búinn að prufa eldri/nýrri drivera?
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 28. Des 2014 02:29
af Sallarólegur
Settirðu stýrikerfið upp aftur þegar þú uppfærðir móðurborð og örgjörva?
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 28. Des 2014 09:46
af krat
Battlefield hefur verið þekktur fyrir að vera með issues þegar kemur að crossfire eða sli, hefurðu prufað aðra leiki? s.s. til að athuga hvort þú crashir þar og þetta sé leikurinn sjálfur.
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 28. Des 2014 12:36
af Thormaster1337
hkr skrifaði:Búinn að prufa eldri/nýrri drivera?
Jebb buinn að prufa gamla drivera er núna með nýjasta driverinn Version: 347.09 er með Geforce Experiance svo eg uppfæri alltaf leið og nyjasti driverin kemur
Sallarólegur skrifaði:Settirðu stýrikerfið upp aftur þegar þú uppfærðir móðurborð og örgjörva?
Jebb ég gerði það auðvitað

krat skrifaði:Battlefield hefur verið þekktur fyrir að vera með issues þegar kemur að crossfire eða sli, hefurðu prufað aðra leiki? s.s. til að athuga hvort þú crashir þar og þetta sé leikurinn sjálfur.
hvaða leikir eiga að vera með engin SLI vandamál aftur?

er með Batman : origins , Battlefield 3 , battlefield 4 , Burnout paradise ,CS:GO , CS 1.6 ,CSS, Diablo 3 , Driver San Francisco , Far Cry 4 , Grid Autosport , Hitman Absolution , Middle Earth Shadow Of Mordor , Need for speed most wanted , need for speed rivals , The Crew , titanfall ,Wrc FIA world rally championship
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 28. Des 2014 19:55
af Danni V8
Sallarólegur skrifaði:Settirðu stýrikerfið upp aftur þegar þú uppfærðir móðurborð og örgjörva?
Ég gerði það ekki hjá mér þegar ég uppfærði móðurborðið. Það er ekki möst með Windows 8 amk. Þurfti samt að activate-a það aftur.
En ertu búinn að prófa að switcha yfir í non SLI og prófa 1 kort í einu til að athuga hvort það eru einhver vandamál með öðru kortinu en ekki hinu?
Annars miðað við quick googl þá er fólk að fá þetta bæði á SLI setups og non SLI og í allskonar leikjum. Þannig það er möguleiki að þetta sé eitthvað software related eða einhver stilling sem á við.
http://battlelog.battlefield.com/bf3/en ... 948810046/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 28. Des 2014 21:36
af Thormaster1337
Danni V8 skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Settirðu stýrikerfið upp aftur þegar þú uppfærðir móðurborð og örgjörva?
Ég gerði það ekki hjá mér þegar ég uppfærði móðurborðið. Það er ekki möst með Windows 8 amk. Þurfti samt að activate-a það aftur.
En ertu búinn að prófa að switcha yfir í non SLI og prófa 1 kort í einu til að athuga hvort það eru einhver vandamál með öðru kortinu en ekki hinu?
Annars miðað við quick googl þá er fólk að fá þetta bæði á SLI setups og non SLI og í allskonar leikjum. Þannig það er möguleiki að þetta sé eitthvað software related eða einhver stilling sem á við.
http://battlelog.battlefield.com/bf3/en ... 948810046/" onclick="window.open(this.href);return false;
er búinn að prufa taka eitt kortið úr og spila án vandræða bæði i battlefield 3 og 4
svo það er greinilegt að skjákortin starfa eðlilega, en með SLi þá crashar battlefield hja mer
fínt performance með einu skjakorti samt .. 100-110fps i battlefield 4.. með engu fikti i yfirklukkun hvorki á skjakortinu né örgjafanum.
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Mán 29. Des 2014 09:48
af Jón Ragnar
Hef spilað BF4 frá upphafi með 560ti SLI
Aldrei verið issue með það.
Mörg önnur issue, en ekki með SLI
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Mán 29. Des 2014 21:30
af Thormaster1337
Jón Ragnar skrifaði:Hef spilað BF4 frá upphafi með 560ti SLI
Aldrei verið issue með það.
Mörg önnur issue, en ekki með SLI
Já meinar , vildi að ég hafi verið svo heppinn að lenda ekki í því að crasha utaf sli

Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Þri 30. Des 2014 06:06
af Danni V8
En þar sem þetta er DirectX error, eins og stendur efst í error glugganum. Gæti ekki verið eitthvað að DirectX? Finnst hæpið að þetta sé SLI problem þar sem fólk lendir í nákvæmlega sömu villu í allskonar leikjum sama hvort það er með SLI eða ekki. Það að þetta gerist í SLI hjá þér gæti verið einhver árekstur á Direct X við SLI setupið.
https://www.raymond.cc/blog/how-to-unin ... r-directx/" onclick="window.open(this.href);return false;
Prófaðu að reinstalla Direct X eða uppfæra ef það er hægt.
Also, mjög margir ná að laga þetta með því að reverta í eldri drivera. Stundum töluvert eldri.
En ég, eins og Jón Ragnar, er búinn að spila BF4 með GTX 770 SLI setup algjörlega án SLI related vandræða.
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Þri 30. Des 2014 14:07
af Thormaster1337
Danni V8 skrifaði:En þar sem þetta er DirectX error, eins og stendur efst í error glugganum. Gæti ekki verið eitthvað að DirectX? Finnst hæpið að þetta sé SLI problem þar sem fólk lendir í nákvæmlega sömu villu í allskonar leikjum sama hvort það er með SLI eða ekki. Það að þetta gerist í SLI hjá þér gæti verið einhver árekstur á Direct X við SLI setupið.
https://www.raymond.cc/blog/how-to-unin ... r-directx/" onclick="window.open(this.href);return false;
Prófaðu að reinstalla Direct X eða uppfæra ef það er hægt.
Also, mjög margir ná að laga þetta með því að reverta í eldri drivera. Stundum töluvert eldri.
En ég, eins og Jón Ragnar, er búinn að spila BF4 með GTX 770 SLI setup algjörlega án SLI related vandræða.
er búinn að prufa öll fix sem eg fann gegnum google , svo fór eg að tala við félaga minn um þetta sem er Sérfræðingur í Nvidia
og hann fann strax út vandamálið þetta var víst forrit að ræsa sig i background : msi afterburner í miðjum leik. eg bara henti því út og hef ekki haft crash i battlefield 4 síðan
Takk fyrir alla hjálpina samt !
Hvernig er samt leikurinn að runna hja ykkur ? fæ um 140-150fps með medium settings i bf4
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 04. Jan 2015 01:11
af Thormaster1337
Þetta lætur enþá svona..
Með gamla z68 móðurborðinu og 2500k örgjafanum og windows 8.1 þá virkaði þetta solid.
ég á windows 8 disk nema kóðinn er registeraður á gamla móðurborðið..

er hægt að laga það?
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 04. Jan 2015 01:25
af braudrist
Varstu búinn að prufa mismunandi SLI rendering modes í Display Properties? Annars hefur alltaf verið vesen með BF seríurnar og nVIDIA kort, alla veganna fyrir suma. Ég man að ég þurfti að underclocka mitt gamla 580 GTX til að geta spilað BF án þess að fá einhvern DX11 error.
Re: SLI crash i battlefield 4
Sent: Sun 04. Jan 2015 02:43
af Thormaster1337
braudrist skrifaði:Varstu búinn að prufa mismunandi SLI rendering modes í Display Properties? Annars hefur alltaf verið vesen með BF seríurnar og nVIDIA kort, alla veganna fyrir suma. Ég man að ég þurfti að underclocka mitt gamla 580 GTX til að geta spilað BF án þess að fá einhvern DX11 error.
jebb buinn að prufa allskonar fix ,,
notaði eitt kortið i PhysX eða Dedicate to PhysX og hélt það hefði lagað þetta en greinilega ekki
ætti maður að prufa fara bara með tölvuna i tölvulistan og sja hvað þeir geta gert?
þar sem allir íhlutir i henni eru keyptir þaðan og enþá i ábyrgð.
edit: en með að underclocka hef bara ekkert fiktað i Msi Afterburner síðan eg keypti skjakortið.. prufa það samt
