Síða 1 af 1
Steam Jóla Sala
Sent: Fim 18. Des 2014 18:06
af Zorky
Salan er frá frá dec 18 til Jan 2 og er byrjuð núna
http://store.steampowered.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fim 18. Des 2014 23:21
af Jimmy
Dark Souls er víst á einhverjum súper afslætti, en hann birtist ekki hjá mér á Steam.. Hefur einhver hugmynd um af hverju?
Viðskiptasvæðiskjaftæði?
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fös 19. Des 2014 00:19
af Zorky
Jimmy skrifaði:Dark Souls er víst á einhverjum súper afslætti, en hann birtist ekki hjá mér á Steam.. Hefur einhver hugmynd um af hverju?
Viðskiptasvæðiskjaftæði?
Já það er rétt hjá þér ég sé bara Dark Souls II ekki gamla,
Ég á hann á playstation 3 ekki viss hvort ég mundi nenna spila hann á pc nema með controller
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fös 19. Des 2014 09:29
af capteinninn
Mér skilst á reddit að maður eigi ekki að kaupa Dark Souls 2 því það er að koma einhver revamped útgáfa snemma á næsta ári með miklu betri gæðum og uppfærslum á öllum leiknum.
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fös 19. Des 2014 09:32
af ponzer
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fös 19. Des 2014 10:21
af suxxass
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Mán 22. Des 2014 11:32
af toybonzi
Zorky skrifaði:Jimmy skrifaði:Dark Souls er víst á einhverjum súper afslætti, en hann birtist ekki hjá mér á Steam.. Hefur einhver hugmynd um af hverju?
Viðskiptasvæðiskjaftæði?
Já það er rétt hjá þér ég sé bara Dark Souls II ekki gamla,
Ég á hann á playstation 3 ekki viss hvort ég mundi nenna spila hann á pc nema með controller
Keypti hann, controls eru alveg hörmung!
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Mán 22. Des 2014 13:10
af urban
toybonzi skrifaði:Zorky skrifaði:Jimmy skrifaði:Dark Souls er víst á einhverjum súper afslætti, en hann birtist ekki hjá mér á Steam.. Hefur einhver hugmynd um af hverju?
Viðskiptasvæðiskjaftæði?
Já það er rétt hjá þér ég sé bara Dark Souls II ekki gamla,
Ég á hann á playstation 3 ekki viss hvort ég mundi nenna spila hann á pc nema með controller
Keypti hann, controls eru alveg hörmung!
En að nota bara Cotroller ?
Xbox controllerar eru plugnplay í windows
ef að ég man rétt er sára einfallt að nota PS3 stýripinna þar líka.
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Þri 23. Des 2014 09:25
af blitz
Chivalry: Deadliest Warrior verslaður á 2.99$
Frábær leikur - hvet alla sem hafa ekki verslað Chivalry til þess að kaupa hann. Chivalry + expansion er á 6,99$ á Steam núna.
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Þri 23. Des 2014 11:02
af Heidar222
3Dmark er á 80% afslætti núna eins og er og kostar 5$ fyrir þá sem vilja nýta sér það
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Þri 23. Des 2014 14:45
af Hnykill
Heidar222 skrifaði:3Dmark er á 80% afslætti núna eins og er og kostar 5$ fyrir þá sem vilja nýta sér það
Takk kærlega fyrir þetta.. hefur lengi langað til að kaupa mér eintak af 3DMark 2013, og fékk mér loks núna
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Þri 23. Des 2014 15:05
af HalistaX
Hnykill skrifaði:Heidar222 skrifaði:3Dmark er á 80% afslætti núna eins og er og kostar 5$ fyrir þá sem vilja nýta sér það
Takk kærlega fyrir þetta.. hefur lengi langað til að kaupa mér eintak af 3DMark 2013, og fékk mér loks núna
Sama hér
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Þri 23. Des 2014 17:19
af GullMoli
HalistaX skrifaði:Hnykill skrifaði:Heidar222 skrifaði:3Dmark er á 80% afslætti núna eins og er og kostar 5$ fyrir þá sem vilja nýta sér það
Takk kærlega fyrir þetta.. hefur lengi langað til að kaupa mér eintak af 3DMark 2013, og fékk mér loks núna
Sama hér
Inb4 3DMark 2014/2015..
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Mið 24. Des 2014 17:15
af Jakob
Ég var að kaupa mér Civilization Classics Bundle á $55 með Beyond Earth, hlakka til að prófa hann yfir jólin á nýju Dell XPS 15 tölvunni
specs:
http://bit.ly/1wFYxR7" onclick="window.open(this.href);return false;
En hvaða leikir eru einnig heitir á Steam útsölunni að þessu sinni? Hvaða leiki eruð þið að kaupa?
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Mið 24. Des 2014 17:19
af Sallarólegur
Jakob skrifaði:hlakka til að prófa hann yfir jólin á nýju Dell XPS 15 tölvunni
specs:
http://bit.ly/1wFYxR7" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Mið 24. Des 2014 22:47
af Jakob
Já þetta er sweet vél... Pínu vesen hvað upplausnin á skjánum er há, sum Windows forrit koma mjög asnalega út, damn first world problems.
En hvað segiði, hvaða leikir eru vinsælir?
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Mið 24. Des 2014 23:19
af kiddi
Ég er nýkominn úr margra ára leikjapásu og búinn að gera dauðaleit að hinum rétta "jólaleik", síðasti jólaleikurinn sem ég spilaði var Warcraft 3 árið 2002! En ég er að skemmta mér frábærlega í Diablo 3 núna, þessi dásamlega fagurfræði frá Blizzard kemur mér í smá jólaskap. Keypti hann fyrir 2 árum en náði ekki að koma mér inn í hann þá en ég er að fíla hann í botn núna, hann fæst þó sennilega ekki á Steam :/ Svo datt ég inn á einn á Steam í gær sem kom verulega, verulega á óvart. Euro Truck Simulator 2 - ekki hlæja fyrr en þið prófið! Ættuð bara að sjá commentin á Steam, maður hefur varla séð annað eins.
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fös 26. Des 2014 00:12
af Swooper
Greip Planetary Annihilation á $6 áðan... hann olli mér vonbrigðum, nennti ekki nema klukkutíma í honum. Dark Souls II líka, ekki búinn að prófa hann ennþá en ég á svosem nóg af óspiluðum leikjum á Steam ennþá...
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fös 26. Des 2014 00:21
af GullMoli
Keypti mér PayPay 2 í fyrradag víst hann var bara á $7 til að spila með vinunum.
Eina sem mig langar annars í er
Shovel Knight, efast um að hann fari á útsölu enda er $15 ekki mikið fyrir góðan leik.
Þessi leikur verður ágætis upphitun fyrir Awesome Games Done Quick maraþonið sem verður í Janúar
https://gamesdonequick.com/schedule" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fös 26. Des 2014 01:27
af Bjosep
Einhver hérna sem hefur spilað alla GRID leikina?
Ég spilaði GRID 1 alveg í döðlur (harða disknum leið illa á eftir ég spilaði hann svo mikið) en GRID 2 fannst mér algerlega missa marks. Einhver sem veit hvar GRID autosport lendir í samanburði við 1 og 2 ?
Re: Steam Jóla Sala
Sent: Fös 26. Des 2014 03:50
af Yawnk
Bjosep skrifaði:Einhver hérna sem hefur spilað alla GRID leikina?
Ég spilaði GRID 1 alveg í döðlur (harða disknum leið illa á eftir ég spilaði hann svo mikið) en GRID 2 fannst mér algerlega missa marks. Einhver sem veit hvar GRID autosport lendir í samanburði við 1 og 2 ?
Mér fannst þeir vera bara verri með hverjum titli, autosport þá verstur..