Síða 1 af 1

Ný leikjatölva

Sent: Fim 18. Des 2014 00:21
af TommiTomatur
Sæl og blessuð gott fólk

Ég er að fara að kaupa mér leikja tölvu en veit ekki hvaða parta ég mun þurfa, leikirnir sem ég mun vera að spila eru battlefield 4, call of duty advanced warfare, league of legends og vill geta vera með margt í gangi í einu, tildæmis spila og hlusta á tónlist á sama tíma og getað opnað allt frekar fljót og náð að ræsa tölvuna frekar fljótlega líka. Það sem ég við að tölvan mín mun ráða við er að geta spilað leikina í nokkuð góðum gæðum án þess að eiga vandamál við það, og að hún muni endast í langan tíma. Gætuð þið hjálpað mér eða gefið mer nokkra punkta, svo sem gera góðan lista með ÖLLUM hlutunum í, með því að hafa geisladrif og turninn sjálfan helst smá flottur ;). verðþakið er 270 þúsund en það er sveigjanlegt :).

Re: Ný leikjatölva

Sent: Fim 18. Des 2014 17:44
af Tesy
Hérna er build sem getur gert allt sem þú baðst um og mun endast í mörg ár. Allt frá start.is

Mynd

Re: Ný leikjatölva

Sent: Fim 18. Des 2014 17:46
af HalistaX
Mæli með því að setja stærri SSD í vélina. Það er alveg vonlaust að vera með 120gb þegar Battlefield 4 er orðinn 60gb.

Re: Ný leikjatölva

Sent: Fim 18. Des 2014 17:50
af Tesy
HalistaX skrifaði:Mæli með því að setja stærri SSD í vélina. Það er alveg vonlaust að vera með 120gb þegar Battlefield 4 er orðinn 60gb.
Það er reyndar rétt hjá þér, gerði þetta í flýti og var ekkert að spá í þessu.
Getur líka fengið þér i5 4690K eða non K version í staðinn ef þetta er of dýrt fyrir þig.

Re: Ný leikjatölva

Sent: Fim 18. Des 2014 18:58
af linenoise
Myndi reyna að spara í örgjörva og minni.
Er 8GB í minni ekki nóg?
Er ekki í lagi að byrja á i5-4590? Er fólk eitthvað að þenja örgjörvana to the max lengur í leikjum?
Sjá t.d. http://www.techspot.com/review/734-batt ... page6.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Stækka SSD eins og HalistaX mælir með, það er algjört möst. Eða kannski Windows á einum SSD og leiki á hinum? Meikar það einhvern sens? Kostar svipað að vera með 120+120 og einn 240.

Re: Ný leikjatölva

Sent: Fim 18. Des 2014 23:38
af Tesy
linenoise skrifaði:Myndi reyna að spara í örgjörva og minni.
Er 8GB í minni ekki nóg?
Er ekki í lagi að byrja á i5-4590? Er fólk eitthvað að þenja örgjörvana to the max lengur í leikjum?
Sjá t.d. http://www.techspot.com/review/734-batt ... page6.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Stækka SSD eins og HalistaX mælir með, það er algjört möst. Eða kannski Windows á einum SSD og leiki á hinum? Meikar það einhvern sens? Kostar svipað að vera með 120+120 og einn 240.
Hann sagðist vilja geta gert mikið í einu, þess vegna setti ég 16gb RAM á listan.

Re: Ný leikjatölva

Sent: Fös 19. Des 2014 02:10
af TommiTomatur
Takk kærlega fyrir hjálpina allir, þetta er listin sem ég held að kom út úr þessu, hefði getað svarað fyrr en var að ferðast í allan dag .
Skjákort - ASUS GTX 980 PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=854" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi - 750w Corsair CX750M ATX aflgjafi Semi-Modular
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjafi - Intel Core i5-4590 3.3GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache, Retail
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=682" onclick="window.open(this.href);return false;
Möðurborð - ASRock Fatal1ty Z97X Killer ATX Intel LGA1150 móðurborð
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=667" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni - ASUS GTX 980 PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=63" onclick="window.open(this.href);return false;
Harði diskur - 2TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=101" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD Diskur - 250GB Samsung 840 EVO 540MBs/520MBs
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=65" onclick="window.open(this.href);return false;
Turninn - Fractal Design Define R4
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464" onclick="window.open(this.href);return false;
Vifta - Zalman CNPS10X Performa f öll socket
Link - http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=705" onclick="window.open(this.href);return false;
Var að hugsa um turninn og fannst þessi aðeins flottari og ódýrari Cooler Master Dominator 690 III Link http://tl.is/product/dominator-690-iii" onclick="window.open(this.href);return false; er eitthvað vandar mál að koma öllu í hann eða passar bara þetta ekki ? En Takk kærlega fyrir þetta allir, þið hafið hjálpað mér fáránlega mikið með þetta og kann að meta þetta frá ykkur.

Re: Ný leikjatölva

Sent: Fös 19. Des 2014 02:48
af TommiTomatur
Eftir að hafa hugsað mig betur um/ fengið smá hjálp vil ég halda turninum sem hann Tesy benti mér á, þannig þið megið gleyma hinum .