Ný leikjatölva
Sent: Fim 18. Des 2014 00:21
Sæl og blessuð gott fólk
Ég er að fara að kaupa mér leikja tölvu en veit ekki hvaða parta ég mun þurfa, leikirnir sem ég mun vera að spila eru battlefield 4, call of duty advanced warfare, league of legends og vill geta vera með margt í gangi í einu, tildæmis spila og hlusta á tónlist á sama tíma og getað opnað allt frekar fljót og náð að ræsa tölvuna frekar fljótlega líka. Það sem ég við að tölvan mín mun ráða við er að geta spilað leikina í nokkuð góðum gæðum án þess að eiga vandamál við það, og að hún muni endast í langan tíma. Gætuð þið hjálpað mér eða gefið mer nokkra punkta, svo sem gera góðan lista með ÖLLUM hlutunum í, með því að hafa geisladrif og turninn sjálfan helst smá flottur
. verðþakið er 270 þúsund en það er sveigjanlegt
.
Ég er að fara að kaupa mér leikja tölvu en veit ekki hvaða parta ég mun þurfa, leikirnir sem ég mun vera að spila eru battlefield 4, call of duty advanced warfare, league of legends og vill geta vera með margt í gangi í einu, tildæmis spila og hlusta á tónlist á sama tíma og getað opnað allt frekar fljót og náð að ræsa tölvuna frekar fljótlega líka. Það sem ég við að tölvan mín mun ráða við er að geta spilað leikina í nokkuð góðum gæðum án þess að eiga vandamál við það, og að hún muni endast í langan tíma. Gætuð þið hjálpað mér eða gefið mer nokkra punkta, svo sem gera góðan lista með ÖLLUM hlutunum í, með því að hafa geisladrif og turninn sjálfan helst smá flottur