Síða 1 af 1

Netflix vandamál með DNS

Sent: Mið 17. Des 2014 00:13
af Jón Ragnar
Sælir krakkar

Hafa einhverir orðið varir við að Netflix er hætt að virka almennilega?

T.d á Roku3 þá hætti Netflix að virka, Appið á Roku var uppfært og ég þurfti að static route-a 8.8.8.8 sem Netflix var að nota til að flétta upp location or some.

Einnig er Android appið hætt að virka líka. Kemst einn í appið en ég næ engu sambandi við streaming.


Þekkir einhver þetta og hvað er jafnvel hægt að gera?

Re: Netflix vandamál með DNS

Sent: Mið 17. Des 2014 00:41
af Jón Ragnar
Smá follow up

Ég semsagt setti inn þessar skipanir á routerinn minn (Technicolor TG587n)
sem ég fann hérna og moddaði miðað við mitt setup
https://getflix.zendesk.com/hc/en-gb/ar ... -TG587n-v3" onclick="window.open(this.href);return false;

ip rtadd dst=8.8.8.8 dstmsk=255.255.255.255 gateway=192.168.1.254 metric=3 intf=dhcp_Internet
ip rtadd dst=8.8.4.4 dstmsk=255.255.255.255 gateway=192.168.1.254 metric=3 intf=dhcp_Internet
ip rtadd dst=208.67.222.222 dstmsk=255.255.255.255 gateway=192.168.1.254 metric=3 intf=dhcp_Internet
ip rtadd dst=209.244.0.3 dstmsk=255.255.255.255 gateway=192.168.1.254 metric=3 intf=dhcp_Internet

þarna er ég að vísa Google DNS og OpenDNS á local gateway

Ég er ekkert sá sleipasti í routing málum en þetta er allavega byrjun.

Bara ef þetta væri Cisco router IOS á þá gæti ég nú gert þetta auðveldara :)

Re: Netflix vandamál með DNS

Sent: Sun 21. Des 2014 12:18
af Jón Ragnar
Update

Ég rakst á umræðu á Reddit með Netflix á íslandi

Póstaði mínu vandamáli, Einstein.is krakkanir bentu mér á þetta

http://einstein.is/2014/12/17/google-dn ... idarvisir/" onclick="window.open(this.href);return false;

Virkar fullkomlega. Var á réttri leið með mitt vesen :)

Re: Netflix vandamál með DNS

Sent: Sun 21. Des 2014 15:54
af BugsyB
líka leið hérna á vaktinni

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=62895" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Netflix vandamál með DNS

Sent: Sun 21. Des 2014 19:03
af Jón Ragnar
BugsyB skrifaði:líka leið hérna á vaktinni

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=62895" onclick="window.open(this.href);return false;

Snilld!

Var ekki búinn að sjá þitt innlegg fyrr en í dag :)

Re: Netflix vandamál með DNS

Sent: Sun 21. Des 2014 23:38
af ljónið
Sælir. Náði að laga mitt Neflix vandamál á Asus RT-AC66R. Var búinn að reyna í 2 vikur en ekkert gekk.
Var frekar einfalt að maður skammar sín.
Í "wan" stillingum "internet conections" breyta "Connect to DNS Server automatically" í no og gera þínar DNS stillingar

Re: Netflix vandamál með DNS

Sent: Mán 22. Des 2014 09:05
af Jón Ragnar
ljónið skrifaði:Sælir. Náði að laga mitt Neflix vandamál á Asus RT-AC66R. Var búinn að reyna í 2 vikur en ekkert gekk.
Var frekar einfalt að maður skammar sín.
Í "wan" stillingum "internet conections" breyta "Connect to DNS Server automatically" í no og gera þínar DNS stillingar

Já þetta er einfaldara í routerum eins og Asus, Telco-anir vilja ekkert að þú sért að fikta í DNS stillingum og svona :)