Síða 1 af 1
Tappar, sem haldast vel í eyrum?
Sent: Þri 16. Des 2014 10:59
af handsaumur
Átti svona, fá góða dóma en tolldu ekki í eyrunum á mér sem gerir þau nánast gagnslaus:
http://www.cnet.com/products/plantronic ... ging-case/" onclick="window.open(this.href);return false;
Vita Vaktarar um fína tappa sem haldast vel í eyrunum? Sennilega möst að þau séu með krækjur (eða hvað sem það kallast sem fer fyrir aftað eyrað) til að útiloka þau detti út. Plús ef þau eru bluetooth en kannski ekki möst, mic virðist þó must svo maður geti svarað án þess að taka símann úr vasanum.
Re: Tappar, þráðlausir (bluetooth heyrnatól með "krækjum")?
Sent: Þri 16. Des 2014 12:23
af Jimmy
Hef verið að hlaupa með Jaybird Bluebuds X í nokkra mánuði, hrein og tær snilld.
http://www.jaybirdsport.com/bluebuds-x- ... eadphones/
Re: Tappar, þráðlausir (bluetooth heyrnatól með "krækjum")?
Sent: Þri 16. Des 2014 13:12
af handsaumur
Samt bara 3 stjörnur af 5, en reyndar er sjaldgjæft að tól fái yfir 3,5stjörnur á CNET!
Ertu með
svona Foam thing? Fólk er að mæla með þessu fyrir þau.
En þau fá 4/5 hjá PC Mag ásamt að vera editor's choice.
Jabra Rox fá líka 4/5 á sama stað.
Mér finnst snúran sem hengur fyrir aftan höfuðið óþarflega löng á þessum tveimur og Plantronics sem ég prófaði. Hvað er málið með það, enginn með svona breiðann haus og þetta hangandi langt niður fyrir aftan hnakka eykur bara líkur á að þau flækist í (sem er megabögg).
Re: Tappar, þráðlausir (bluetooth heyrnatól með "krækjum")?
Sent: Þri 16. Des 2014 13:24
af Daz
Hvað með bluetooth græju með jack tengi, eins og t.d. einhver Nokia headsettin? Þá geturðu valið úr breiðara úrvali af headphones.
Eitthvað
svona
Re: Tappar, þráðlausir (bluetooth heyrnatól með "krækjum")?
Sent: Þri 16. Des 2014 14:21
af chaplin
handsaumur skrifaði:
Samt bara 3 stjörnur af 5, en reyndar er sjaldgjæft að tól fái yfir 3,5stjörnur á CNET! .
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2422381,00.asp" onclick="window.open(this.href);return false;
4/5
Re: Tappar, þráðlausir (bluetooth heyrnatól með "krækjum")?
Sent: Þri 16. Des 2014 15:05
af handsaumur
Daz skrifaði:Hvað með bluetooth græju með jack tengi, eins og t.d. einhver Nokia headsettin? Þá geturðu valið úr breiðara úrvali af headphones.
Eitthvað
svona
já það er spurning, hefuru reynslu af þessu?
Re: Tappar, sem haldast vel í eyrum?
Sent: Þri 16. Des 2014 15:33
af Skari
http://www.cnet.com/products/bose-ie2/" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með þessi og þau er æðisleg.. haldast ógeðslega vel í eyranu og ég finn ekki fyrir heyrnatólinu sjálfu, sílikonið sér til þess
Re: Tappar, sem haldast vel í eyrum?
Sent: Þri 16. Des 2014 15:35
af Frost
Er að nota Sennheiser CX 685. Mjög góður hljómurinn í þeim og hef ekki lent í því að þau detta úr eyrunum.
*EDIT* Las ekki allt þannig Sennheiser CX685 ganga ekki upp.
Gott úrval
Sent: Þri 16. Des 2014 17:33
af handsaumur
Aw fu þessi Sennh. væru æði m.v. verð ef það væri mic, af hverju myndi framleiðandi sleppa mic þeir kosta varla neitt.
Það virðist ekki slæmt úrval af earbuds í heiminum, eru menn aðallega að kaupa erlendis frá?
Re: Tappar, þráðlausir (bluetooth heyrnatól með "krækjum")?
Sent: Þri 16. Des 2014 17:46
af Jimmy
handsaumur skrifaði:
Ertu með
svona Foam thing? Fólk er að mæla með þessu fyrir þau.
Mér finnst snúran sem hengur fyrir aftan höfuðið óþarflega löng á þessum tveimur og Plantronics sem ég prófaði. Hvað er málið með það, enginn með svona breiðann haus og þetta hangandi langt niður fyrir aftan hnakka eykur bara líkur á að þau flækist í (sem er megabögg).
Nota ekkert foam dót, bara gúmmiið sem fylgir með, ríghelst i eyrunum á mér.
Það er hægt að "fella" kapalinn saman á plaststykki sem fylgir með, setur hann þannig í þá lengd sem þú vilt.
Re: Tappar, þráðlausir (bluetooth heyrnatól með "krækjum")?
Sent: Þri 16. Des 2014 20:08
af Daz
handsaumur skrifaði:Daz skrifaði:Hvað með bluetooth græju með jack tengi, eins og t.d. einhver Nokia headsettin? Þá geturðu valið úr breiðara úrvali af headphones.
Eitthvað
svona
já það er spurning, hefuru reynslu af þessu?
Virkar fínt þegar ég hef prófað.
Re: Tappar, sem haldast vel í eyrum?
Sent: Þri 16. Des 2014 23:52
af Minuz1
Hef aldrei fundið svona buds sem hanga í eyrunum á mér. stupid ears!!!
Verður ekki hægt að fá ný eyru með innbyggðum hátölurum bráðum?
Eða þegar það verður búið að semja við læknanna.