ofhitnun.. or not?
Sent: Þri 16. Nóv 2004 14:42
Var að fjárfesta mér AOpen i915 móðurborð, socket 775 og Intel P4 530 3.0 GHz Prescott 1MB cache 800MHz FSB Socket 775, Hyper-Threading plús retail viftan.
Þegar ég var búinn að plögga þessu öllu saman og allt komið í gang tók ég eftir því að hitinn var fáránlega hár á þessu rusli, ég er reyndar AMD maður og veit því varla neitt um hita á svona intel dóti
, hvað þá einhverjum svona 775 socket prescott dæmi, en já hitinn var sem sagt (~48°C) í 0% load lengi vel, hélt bara að hitaleiðandikremið væri að bráðna eða eitthvað og leyfði þessu því að vera í smá tíma en ekki lagaðist hitinn.
Endaði með því að ég prófaði bara að reyna svolítið á hana og setti "CPU warning temp" á 56°C og prófaði bara að fá hana í 100% load og viti menn, nokkrum mínútum síðar byrjaði hún að pípa og láta eins og andskotinn, ég bara hreinlega skil þetta ekki, ég veit ekki neitt um intel örgjörva og þeirra hitastig fyrir utan að það á ekki að vera 56°C, held ég
.
Hjálp væri MJÖG vel þegin
Þegar ég var búinn að plögga þessu öllu saman og allt komið í gang tók ég eftir því að hitinn var fáránlega hár á þessu rusli, ég er reyndar AMD maður og veit því varla neitt um hita á svona intel dóti

Endaði með því að ég prófaði bara að reyna svolítið á hana og setti "CPU warning temp" á 56°C og prófaði bara að fá hana í 100% load og viti menn, nokkrum mínútum síðar byrjaði hún að pípa og láta eins og andskotinn, ég bara hreinlega skil þetta ekki, ég veit ekki neitt um intel örgjörva og þeirra hitastig fyrir utan að það á ekki að vera 56°C, held ég

Hjálp væri MJÖG vel þegin