Er með 80mm viftu í hliðini á kassanum hjá mér og hef verið að velta fyrir mér eftir að ég fékk mér nýtt skjákort hvort væri betra að láta hana blása inn (beint á skjákort) eða láta hana blása út?
Allar ráðleggingar vel þegnar.
Kveðja
Einarn
Re: Kassavifta
Sent: Sun 14. Des 2014 15:57
af krat
Er þetta eina viftan í kassanum ? s.s. enginn framan á eða aftan ofan eða undir ?
Re: Kassavifta
Sent: Sun 14. Des 2014 16:57
af GullMoli
Sjálfur kýs ég að láta viftur á hliðinni blása fersku (köldu) lofti inn á skjákortin. Hef séð lægri hitatölur með þær þannig, ásamt því að flestir hafi þær þannig.
Annars er ágætis útskýring á positive og negative viftusetupi hérna:
Re: Kassavifta
Sent: Sun 14. Des 2014 17:32
af einarn
krat skrifaði:Er þetta eina viftan í kassanum ? s.s. enginn framan á eða aftan ofan eða undir ?