Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)
Sent: Lau 06. Des 2014 18:21
Kvöldið gott fólk
Ég er að spá í að gefa konunni fartölvu í jólagjöf þar sem að hennar er að gefa upp öndina og auk þess er skjárinn brotinn.
Ég veit að henni langar í 13-14 tommu tölvu og ég var að spá í hvort þið vitið um eða getið mælt með einhverri góðri tölvu sem kostar sem minnst og helst ekki dýrari en 100 þúsund, hún notar hana einungis til að vafra á netinu, horfá myndir og þætti og leggja kapal
ég á 7mm ssd disk sem að ég mundi setja í hana svo að hún yrði mun betri, ég var búinn að sjá eina ódýra í elko en eina sem að ég sé að henni er að hún er með Intel Celeron N2840 DualCore örgjörva með hraða 2,16GHz og fer upp í 2,58GHz
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... rtolva.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
hef heyrt að þessir örfgjörfar séu ekkert spes en þessi er Dual core og eins og ég segi þá er þetta einungis vafr, vídjóáhorf og kapall
mun hún duga í þessa hluti eða á ég að leita af einhverri annari með betri örfgjörfa?
Mbk
Gazzi
Ég er að spá í að gefa konunni fartölvu í jólagjöf þar sem að hennar er að gefa upp öndina og auk þess er skjárinn brotinn.
Ég veit að henni langar í 13-14 tommu tölvu og ég var að spá í hvort þið vitið um eða getið mælt með einhverri góðri tölvu sem kostar sem minnst og helst ekki dýrari en 100 þúsund, hún notar hana einungis til að vafra á netinu, horfá myndir og þætti og leggja kapal
ég á 7mm ssd disk sem að ég mundi setja í hana svo að hún yrði mun betri, ég var búinn að sjá eina ódýra í elko en eina sem að ég sé að henni er að hún er með Intel Celeron N2840 DualCore örgjörva með hraða 2,16GHz og fer upp í 2,58GHz
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... rtolva.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
hef heyrt að þessir örfgjörfar séu ekkert spes en þessi er Dual core og eins og ég segi þá er þetta einungis vafr, vídjóáhorf og kapall
mun hún duga í þessa hluti eða á ég að leita af einhverri annari með betri örfgjörfa?
Mbk
Gazzi