Síða 1 af 1

Hvar get ég fundið DVI-D Dual Link?

Sent: Fös 05. Des 2014 19:37
af kainzor
Ég fór fyrir stuttu í tölvutek og langaði að fá mér annan skjá. en ég vissi að ég þurfti ehv DVI Dual link en vissi ekki hvað, allavega... ég kom heim og ætlaði að tengja skjáinn við tölvuna en DVI sem gaurinn gaf mér var vitlaust, það var DVI-I sem hann rétti mér, ég er með eitt pláss sem er DVI-I en han er notaður fyrir skjá númer eitt. Þannig ég ætla að spurja ykkur snillingum hvar ég gæti fundið DVI-D Dual Link?
Hérna er link ef þið viljið vita muninn http://cdn.overclock.net/d/d6/d62b2dd9_7801.dvid.gif" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar get ég fundið DVI-D Dual Link?

Sent: Fös 05. Des 2014 19:49
af svanur08
Tók mig 20 sec ----> http://www.computer.is/vorur/5545/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvar get ég fundið DVI-D Dual Link?

Sent: Fös 05. Des 2014 19:59
af kainzor
svanur08 skrifaði:Tók mig 20 sec ----> http://www.computer.is/vorur/5545/" onclick="window.open(this.href);return false;
ég fékk nefnilega með skjánnum VGA - DVI tengi, helduru það sé nokkuð að switcha því í tölvutek fyrst að ég get ekki einusinni notað hann og ég var náttúrulega búinn að borga fyrir það

Re: Hvar get ég fundið DVI-D Dual Link?

Sent: Fös 05. Des 2014 20:33
af svanur08
Dunno, 1700 kr er allavegna ekki mikið.

Re: Hvar get ég fundið DVI-D Dual Link?

Sent: Fös 05. Des 2014 20:49
af jonno
.

Tölvutek á lika Dual link dvi
http://www.tolvutek.is/vara/dvi-d-dl-ka ... n-2-metrar" onclick="window.open(this.href);return false;

2 metra kostar : 1.592 kr.

myndi halda þú ættir að geta skilað þessum sem þú fékst og fengið Dual dvi hjá þeim

.