Hvar get ég fundið DVI-D Dual Link?
Sent: Fös 05. Des 2014 19:37
Ég fór fyrir stuttu í tölvutek og langaði að fá mér annan skjá. en ég vissi að ég þurfti ehv DVI Dual link en vissi ekki hvað, allavega... ég kom heim og ætlaði að tengja skjáinn við tölvuna en DVI sem gaurinn gaf mér var vitlaust, það var DVI-I sem hann rétti mér, ég er með eitt pláss sem er DVI-I en han er notaður fyrir skjá númer eitt. Þannig ég ætla að spurja ykkur snillingum hvar ég gæti fundið DVI-D Dual Link?
Hérna er link ef þið viljið vita muninn http://cdn.overclock.net/d/d6/d62b2dd9_7801.dvid.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna er link ef þið viljið vita muninn http://cdn.overclock.net/d/d6/d62b2dd9_7801.dvid.gif" onclick="window.open(this.href);return false;