Forrit til að fylgjast með hitanum
Sent: Mið 03. Des 2014 20:20
Ég er búinn að vera velta þessu fyrir mér.... en nú eru til mörg forrit til þess að mæla hita tölvunnar, örgjörva, móðurborð, hdd, gpu osfv.
Ég er núna með FX 6300 örgjörvan, en er að fá rosalega mismunandi hitatölur úr Speedfan annarsvegar og Core temp hinsvegar.
Í mínu tilviki, þá finnst mér eins og Core temp hitatölurnar séu réttari með örgjörvan að gera.
Svo ég spyr, hvaða forrit eruð þið að nota? Og ef það eru eh kostir eða gallar sem að þið þekkið, þá megiði deila þeim líka.
Ég er núna með FX 6300 örgjörvan, en er að fá rosalega mismunandi hitatölur úr Speedfan annarsvegar og Core temp hinsvegar.
Í mínu tilviki, þá finnst mér eins og Core temp hitatölurnar séu réttari með örgjörvan að gera.
Svo ég spyr, hvaða forrit eruð þið að nota? Og ef það eru eh kostir eða gallar sem að þið þekkið, þá megiði deila þeim líka.