Síða 1 af 1
Sous vide tæki
Sent: Fim 27. Nóv 2014 14:06
af hfwf
Sælir, ég er sumsé að leita að Sous Vide tækjum hér heima, veit til er nóg af þessu úti fyrir sirka 200$. Progastro.is sýnist mér á öllu ekki með þetta, veit einhver hvar þetta gæti fengist hér heima?
Takk.
Re: Sous vide tæki
Sent: Fim 27. Nóv 2014 14:23
af Squinchy
Ef þú átt gamlan djúpsteikingar pott þá er lítið mál að henda PID reggli á hann og dælu ef þörf er á
Búinn að kanna í fastus?
http://fastus.is/Vorur/VoruListi/?categ ... fb36dabfd0" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Sous vide tæki
Sent: Fim 27. Nóv 2014 14:36
af hfwf
búnað farga gamla pottinum
, annars gert þetta einusinni manual , það gekk bara furðuvel upp, en gaman væri að fá stöðugan hita svo maður geti látið þetta liggja í friði í stað að checka á hitanum hækka lækka) bæta við köldu vatni
, en jú þetta í fastus er það sem ég var nokkurveginn að leita að.
http://sansaire.com/" onclick="window.open(this.href);return false; þessi væri draumur.
Re: Sous vide tæki
Sent: Fim 27. Nóv 2014 14:38
af Pollonos
Menn eru að gera þetta sjálfir alveg á fullu:
http://www.instructables.com/id/Sous-vi ... s-than-40/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þú færð PID regli hérna:
http://www.brew.is/oc/Rafmagn" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Sous vide tæki
Sent: Fim 27. Nóv 2014 14:43
af hfwf
Skemmtilegt DIY project klárlega.