Síða 1 af 1
Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Mið 26. Nóv 2014 17:01
af GuðjónR
Smá vesen hérna hjá mér, uppáhalds minnislykillinn minn tók uppá því að biðja um "format" þegar ég plögga honum í samband.
Gallinn er bara sá að ég get ekki formattað hann, né deletað partition né notað diskpart.
Í OSX kemur að síðasta blokkin sé óskrifanleg.
Hann er 16GB en reportar bara 2 af þeim.
Er hann dauður eða er hægt að lífga hann við?
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Mið 26. Nóv 2014 17:33
af CendenZ
prufað [Chkdsk D: /r] ? D eða E eða hvað sem það er
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Mið 26. Nóv 2014 19:34
af GuðjónR
CendenZ skrifaði:prufað [Chkdsk D: /r] ? D eða E eða hvað sem það er
Prófaði núna, no luck. Gruna að hann sé dauður...ef ég reyni að formatta þá hitnar hann svo mikið að það er næstum hægt að brenna sig á honum.
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Mið 26. Nóv 2014 21:31
af CendenZ
Þá er lóðning í honum eða einhver rás brunninn og farin að leiða frá sér.. ég lenti í einum svona TDK microusb kubb, googlaði það og þá voru þeir "þekktir" að brenna.
edit: gætir líka torrentað recovery forrit og athugað

Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Mið 26. Nóv 2014 22:06
af GuðjónR
CendenZ skrifaði:Þá er lóðning í honum eða einhver rás brunninn og farin að leiða frá sér.. ég lenti í einum svona TDK microusb kubb, googlaði það og þá voru þeir "þekktir" að brenna.
edit: gætir líka torrentað recovery forrit og athugað

Já ég var að þrjóskast við, búinn að prófa nokkur svona forrit og allsonar barbabrellur, t.d. low level format ... en hann er dauður.
Smá kaldhæðni þar sem þetta á að vera lykill sem þolir allt!

Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Mið 26. Nóv 2014 22:07
af tanketom
Er þetta Lacie?
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fim 27. Nóv 2014 15:30
af GuðjónR
tanketom skrifaði:Er þetta Lacie?
Já þetta er Lacie, þessi sem á að þola "allt" hehehe...
Hann virðist ekki hafa þolað win8.1 ... reyndar virðist netkortið í gamla lappanum eitthvað í nöp wið win8,1 líka.
Skildi þó ekki vera "planned obsolescence" í Windows 8.1 sem drepur hardware svona?
...just a thought.

Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fim 27. Nóv 2014 16:02
af jonsig
GuðjónR skrifaði:CendenZ skrifaði:prufað [Chkdsk D: /r] ? D eða E eða hvað sem það er
Prófaði núna, no luck. Gruna að hann sé dauður...ef ég reyni að formatta þá hitnar hann svo mikið að það er næstum hægt að brenna sig á honum.
Ef tölvukubbar bila þá geta þeir búið til massívan hita .
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fim 27. Nóv 2014 16:34
af tanketom
GuðjónR skrifaði:tanketom skrifaði:Er þetta Lacie?
Já þetta er Lacie, þessi sem á að þola "allt" hehehe...
Hann virðist ekki hafa þolað win8.1 ... reyndar virðist netkortið í gamla lappanum eitthvað í nöp wið win8,1 líka.
Skildi þó ekki vera "planned obsolescence" í Windows 8.1 sem drepur hardware svona?
...just a thought.

já ég er einmitt með einn Lacie og hann dettur mjög oft út

bara eins og ég hefði tekið hann úr usb tenginu og þrátt fyrir að ég reyni að stinga honum í og úr sambandi aftur þá vill hann oft ekki tengjast? Og þetta á að vera high end kubbar

Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fim 27. Nóv 2014 20:06
af littli-Jake
Þolir 10 tonna þrýsting en bara 10 metra fall? Hvað er þetta helvíti eginlega þungt?
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fim 27. Nóv 2014 20:44
af GuðjónR
Já miðað við lýsingarnar, merkið og verðmiðann þá hélt ég að þetta væri "high-end" ... en hann er nú samt flottur þó hann sé ónýtur.

Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fim 27. Nóv 2014 20:59
af playman
Þú gætir svosem alltaf reynt að "modda" hann, kaupir bara einhvern stóran lykil en samt lítinn í ummáli og tekur
þennan ónýta úr hilkinu og setur þennan nýa í staðin
Eins gætirðu prófað að baka hann og sjá hvort að hann lagist ekki við það, hann er þá hvort eð er ónýtur, en samt
muna að taka hann úr hylkinu áður en þú bakar hann
P.S. hægt er að nota líka hitabyssu í staðin fyrir að setja hann í ofnin.
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fim 27. Nóv 2014 21:18
af GuðjónR
Er ekki bakstur svona eins og að pissa í skóinn sinn? Ef það lagast þá er það bara tímabundið?
Annars væri allt í lagi að gera tilraun, hvaða hitastig notar maður og hversu lengi?
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fim 27. Nóv 2014 21:36
af dori
GuðjónR skrifaði:Er ekki bakstur svona eins og að pissa í skóinn sinn? Ef það lagast þá er það bara tímabundið?
Annars væri allt í lagi að gera tilraun, hvaða hitastig notar maður og hversu lengi?
Fer eftir því hvað þetta er. Oftast er þetta útaf lélegu tini og þá endist þetta náttúrulega ekkert "endalaust" en þetta getur alveg dugað í ár eða meira. Ég myndi s.s. ekki nota þetta fyrir USB lykil eða SSD disk eða eitthvað sem er að geyma gögn, það er svona... Frekar kjánalegt. Er annars ekki einhver "endalaus ábyrgð" á svona lyklum?
Ef þú vilt prufa þá er þetta sirka 200°C. Sjá hérna smá upplýsingar (samt í þessu tilfelli fartölvumóðurborð en sama concept):
http://www.computerrepairtips.net/how-t ... therboard/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er hægt að laga bilaðan usb lykil?
Sent: Fös 28. Nóv 2014 20:49
af playman
GuðjónR skrifaði:Er ekki bakstur svona eins og að pissa í skóinn sinn? Ef það lagast þá er það bara tímabundið?
Annars væri allt í lagi að gera tilraun, hvaða hitastig notar maður og hversu lengi?
Tekið af
https://forum.openwrt.org/viewtopic.php?id=29796" onclick="window.open(this.href);return false;
Heat the oven at 200 degrees C.
Remove the plastic cover from the memory stick.
Let it "bake" for 10 minutes.
After the 10 minutes, let the memory stick slowly cool down at room temperature.
If you are lucky, it is detected now.
Reformat the memory stick.
After this the stick was working again.
This is no guarantee that it will work for you.
Don't use this stick for important data, it could fail any time.!
og
But let me improve on it. I think it is crucial (!?;) to make sure the inner parts (especially the ICs) of the stick is laying on a flat & level surface while baking in the oven, or you risk that it moves away from its solder pads. Short-circuit!