Síða 1 af 1

DHCP server

Sent: Þri 25. Nóv 2014 03:13
af krissi24
Ég var að setja upp DHCP server ásamt Domain controller á Windows server 2008, allt virkar fínt nema ég þarf smá aðstoð varðandi DHCP á router. Á ég að disabled-a DHCP á router eða?

Re: DHCP server

Sent: Þri 25. Nóv 2014 09:11
af nighthawk
Fer bara eftir því hvort þú vilt hafa secondary DHCP server eða ekki.

Re: DHCP server

Sent: Þri 25. Nóv 2014 09:27
af AntiTrust
Í hefðbundnu litlu umhverfi viltu bara hafa einn virkan DHCP þjón.

Re: DHCP server

Sent: Þri 25. Nóv 2014 09:32
af krissi24
AntiTrust skrifaði:Í hefðbundnu litlu umhverfi viltu bara hafa einn virkan DHCP þjón.
Ég skil, Ég er nú þegar búinn að slökkva á DHCP á router. En ég fór að velta því fyrir mér varðandi sjalltækin, munu þau fá IP frá server þjóninum eða?

Re: DHCP server

Sent: Þri 25. Nóv 2014 09:43
af Hannesinn
Snjalltækin eru bara hver annar DHCP client. Ef þjónninn er stilltur á að veita öllum tækjum IP-tölu, þá fá öll tæki IP-tölu.

Re: DHCP server

Sent: Þri 25. Nóv 2014 09:45
af krissi24
Hannesinn skrifaði:Snjalltækin eru bara hver annar DHCP client. Ef þjónninn er stilltur á að veita öllum tækjum IP-tölu, þá fá öll tæki IP-tölu.
Ég skil :)