Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang. [Solved]
Sent: Fim 20. Nóv 2014 20:38
Ég er að skipta út skjákortinu mínu (7970 út, 970 inn). Nýja kortið smellur í og allt virðist í fínu lagi en þegar ég reyni að kveikja fæ ég nokkur bíp (1 langt, 3 stutt og svo POST beep) en ekkert kemur upp á skjáinn. Error code 79 virðist vera í smá stund á litla error code skjánum á móðurborðinu en fer svo stuttu eftir post og AE er í smá stund áður en AA kemur. Það kemur ljós á skjákortið og vifturnar á því fara í gang en ekkert kemur upp á skjáinn.
1 langt bíp og 3 stutt þýðir eftir því sem ég hef lesið að ekkert skjákort finnist.
Ég er búinn að prófa að færa skjákortið í annað slot en fæ sömu villu.
Specs:
MB: Asus ROG Rampage IV Extreme
Örri: Intel i7 3930K
Vinnsluminni: Mushkin Redline 16GB (2133Hz)
Skjákort: Gigabyte GTX 970 Gaming G1
PSU: CoolerMaster 850W Silent Pro
Ég ætla að halda áfram að prófa þetta, skipta um slot og prófa með 1 RAM stick og svona. Læt vita ef ég kem þessu í lag.
1 langt bíp og 3 stutt þýðir eftir því sem ég hef lesið að ekkert skjákort finnist.
Ég er búinn að prófa að færa skjákortið í annað slot en fæ sömu villu.
Specs:
MB: Asus ROG Rampage IV Extreme
Örri: Intel i7 3930K
Vinnsluminni: Mushkin Redline 16GB (2133Hz)
Skjákort: Gigabyte GTX 970 Gaming G1
PSU: CoolerMaster 850W Silent Pro
Ég ætla að halda áfram að prófa þetta, skipta um slot og prófa með 1 RAM stick og svona. Læt vita ef ég kem þessu í lag.