Síða 1 af 1
Far Cry 4
Sent: Mið 19. Nóv 2014 16:14
af Steini B
Einhverjir hérna sem hafa reynt að spila þennann leik í Co-op?
Ég næ að tengjast random manneskju, en ekki vini mínum.
Re: Far Cry 4
Sent: Fim 20. Nóv 2014 13:55
af Leviathan
Á einhver "key to kyrat"?
Downloadaði demoinu f. PS4 en þarf svo lykil til að spila það.
Re: Far Cry 4
Sent: Fim 20. Nóv 2014 14:54
af jojoharalds
mikið er þetta Fallegur Leikur(Kemur óvart midað við hvað UBISUCK er búin ap klúðra hluti)
þá virkar hann bara nokkuð vel
Re: Far Cry 4
Sent: Fim 20. Nóv 2014 19:18
af Xovius
Var að ná í hann áðan, er að skipta um skjákort áður en ég spila hann en ég setti steam backup inná deildu ef einhver vill spara erlenda niðurhalið hjá sér.