Nýr laptop í USA
Sent: Sun 16. Nóv 2014 15:55
Sælir mig vantar aðstoð við kaup á fartölvu. Þannig er mál með vexti að ég get fengið hana frá USA en ég þarf að panta hana á hótel hjá aðila sem er þar úti og ætlar hann að koma með hana heim. Ég er í háskólanámi og verður hún aðalega notuð við lærdóm, vafra, sjónvarpsgláp og leikjaspilun í litlu magni (Hearthtone, Dota2) svo er ég með leikjatölvu heima sem sér um þyngri leiki.
Ég hef aldrei þurft að pæla í kaupum á fartölvum svo ég er hrikalega grænn í því og vantar þar með aðstoð frá ykkur. Ég myndi helst ekki vilja AMD örgjörva og skjáarstærð má helst ekki vera minni en 13", SSD væri mikill kostur en ekkert endilega dealbreaker ég gæti svosem upgrade'að það sjálfur. Ef þið vilduð vera svo vænir að segja mér frá ykkar reynslu af vélum og mögulega hvar ég ætti að panta þær (Best buy? Amazon? eBay?).
Takk
Ég hef aldrei þurft að pæla í kaupum á fartölvum svo ég er hrikalega grænn í því og vantar þar með aðstoð frá ykkur. Ég myndi helst ekki vilja AMD örgjörva og skjáarstærð má helst ekki vera minni en 13", SSD væri mikill kostur en ekkert endilega dealbreaker ég gæti svosem upgrade'að það sjálfur. Ef þið vilduð vera svo vænir að segja mér frá ykkar reynslu af vélum og mögulega hvar ég ætti að panta þær (Best buy? Amazon? eBay?).
Takk