Síða 1 af 3
samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mán 10. Nóv 2014 15:46
af Sucre
er einhver annar að lenda í vandræðum við að tengjast við erlendar síður ?
er hjá hringdu og get ekki tengst erlendum síðum á alnetinu
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mán 10. Nóv 2014 19:34
af appel
allt virkar flott hjá mér.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mán 10. Nóv 2014 19:37
af Sucre
appel skrifaði:allt virkar flott hjá mér.
var bara í smá tíma áðan er komið í lag greinilega
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mán 10. Nóv 2014 22:49
af pattzi
Búið að vera einhvað rugl á þessu hjá mér síðustu daga
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mið 12. Nóv 2014 11:50
af waleed432
Sælir, var að velta því fyrir mér hver væri besta lausnin til að rippa cd diska í tölvuna? Væri helst til í að fá þetta í mp3 og gott ef að forritið gæti sjálfkrafa fundið upplýsingar um diskinn(nafn á lögum og heiti á höfundum.) Veit að það er hægt að finna ýmislegt með því að googla þetta en væri gaman að sjá hvað þið væruð að nota.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mið 12. Nóv 2014 13:17
af rango
waleed432 skrifaði:Sælir, var að velta því fyrir mér hver væri besta lausnin til að rippa cd diska í tölvuna? Væri helst til í að fá þetta í mp3 og gott ef að forritið gæti sjálfkrafa fundið upplýsingar um diskinn(nafn á lögum og heiti á höfundum.) Veit að það er hægt að finna ýmislegt með því að googla þetta en væri gaman að sjá hvað þið væruð að nota.
Þegar samband við erlenda alnetið liggur niðri
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mið 12. Nóv 2014 15:21
af Snorrmund
rango skrifaði:waleed432 skrifaði:Sælir, var að velta því fyrir mér hver væri besta lausnin til að rippa cd diska í tölvuna? Væri helst til í að fá þetta í mp3 og gott ef að forritið gæti sjálfkrafa fundið upplýsingar um diskinn(nafn á lögum og heiti á höfundum.) Veit að það er hægt að finna ýmislegt með því að googla þetta en væri gaman að sjá hvað þið væruð að nota.
Þegar samband við erlenda alnetið liggur niðri
Haha, einhver botti að endurtaka það sem ég setti inn í nýjann þráð í fyrradag (sjá.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=7&t=63177)
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mið 12. Nóv 2014 18:37
af Baldurmar
Búið að vera hrikalega lélegt hjá mér undanfarna daga. Er hjá Vodafone með ljósleiðara, get ekki horft á live stream í 720p.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mið 12. Nóv 2014 18:54
af Black
Ég hef ekki fundið fyrir þessu hjá mér, Ég er líka hjá hringdu.Hefuru prufað að endurræsa beininn ?
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mið 12. Nóv 2014 19:18
af steinthor95
Baldurmar skrifaði:Búið að vera hrikalega lélegt hjá mér undanfarna daga. Er hjá Vodafone með ljósleiðara, get ekki horft á live stream í 720p.
Sama hér, næstum ekkert netsamband síðustu daga og var hrikalega lélegt rétt áðan. Er hjá vodafone með adsl
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mið 12. Nóv 2014 21:44
af valdij
Vodafone hérna. Búið að vera gjörsamlega skelfilegt undanfarna daga, sömu sögu að segja hjá öllum þeim sem ég þekki sem eru hjá Vodafone (allir með ljósleiðara)
Búið að prófa restarta bæði ljósleiðara boxi + router margoft en hefur enginn áhrif.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Sun 16. Nóv 2014 18:24
af hkr
valdij skrifaði:Vodafone hérna. Búið að vera gjörsamlega skelfilegt undanfarna daga, sömu sögu að segja hjá öllum þeim sem ég þekki sem eru hjá Vodafone (allir með ljósleiðara)
Búið að prófa restarta bæði ljósleiðara boxi + router margoft en hefur enginn áhrif.
Þetta er svona hjá mér líka (vodafone ljós) og er ekkert að lagast.
Er þetta enn þá svona hjá ykkur?
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Sun 16. Nóv 2014 18:38
af Blackened
Er með Vodafone Ljós á akureyri.. og ég hef ekki orðið var við nein vandræði.. fullur hraði all the time
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Sun 16. Nóv 2014 18:46
af haywood
Síminn adsl
Ekkert Youtube, CNN, Piratebay, RT.com
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Sun 16. Nóv 2014 18:49
af vesi
Siminn ljósnet
allt í góðu
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Sun 16. Nóv 2014 19:43
af depill
Síminn Ljósnet
Allt í góðu
Og foreldranir eru með Hringdu Ljósnet og allt í góðu þar líka, innlent sem erlent.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Mán 17. Nóv 2014 00:17
af hkr
Takk fyrir svörin!
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Þri 18. Nóv 2014 00:25
af worghal
eru menn að lenda í einhverjum vandræðum akkúrat núna ?
erlent samband er allveg í henglum hjá mér og get ekkert spilað
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Þri 18. Nóv 2014 00:26
af Black
Erlenda lýðnetið hjá mér virðist vera í fínu standi.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Þri 18. Nóv 2014 00:26
af hallihg
Vesen hjá mér núna með einhverjar síður
edit: dettur inn og út, erlent. Er hjá voda
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Þri 18. Nóv 2014 00:27
af Krisseh
Jeb, Vodafone.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Þri 18. Nóv 2014 00:28
af worghal
vinir mínir hjá símanum og hringdu eru í lagi, en þið hjá vodafone?
ég er hjá vodafone.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Þri 18. Nóv 2014 00:32
af gRIMwORLD
vodafone,ljósnet, er í algjöru rugli.
Reyndar verið rugl síðan ég fékk ljósnetið frá Vodafone og Zhone routerinn með, þarf sífellt að keyra flushdns á vélunum hérna heima ef ég er með það stillt á routerinn. En núna er cnn.com, facebook ofl out
breytt: og auðvitað hrökk það í gang um leið og ég skrifaði póstinn
breytt: best bara að vera ekkert að pósta, hélst inni í 2 mín
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Þri 18. Nóv 2014 00:33
af hallihg
augljóslega ekki allt með felldu undanfarna daga hjá Vodafone.
Re: samband við erlenda alnetið niðri ?
Sent: Þri 18. Nóv 2014 00:34
af hallihg
gRIMwORLD skrifaði:vodafone,ljósnet, er í algjöru rugli.
Reyndar verið rugl síðan ég fékk ljósnetið frá Vodafone og Zhone routerinn með, þarf sífellt að keyra flushdns á vélunum hérna heima ef ég er með það stillt á routerinn. En núna er cnn.com, facebook ofl out
Mjög athyglisvert að þú skildir segja þetta. Ég var með þennan zhone router heillengi án vandræða. Svo allt í einu fyrir svona mánuði þá eru vélar á ethernet að detta út, útaf einhverju DNS rugli.
Eina sem vodafone segir er að kenna zhone um, þeir "séu stundum að detta út", og gefur mér beiðnir um að skipta honum út fyrir nýtt eintak.