Síða 1 af 1

GeoGuessr - giskaðu hvar þú ert í heiminum

Sent: Fös 07. Nóv 2014 09:30
af jericho
https://geoguessr.com/world/play

Leikurinn snýst um að komast að því hvar maður er staddur í heiminum, eingöngu með því að nota Google Maps StreetView. Þú færð fimm randum locations og getur "keyrt" eftir veginum sem þú lendir á, en ekkert annað. Notaðu svo umhverfið þitt til að komast að því hvar þú ert staddur. Svo notar þú kortið neðst til hægri til að giska hvar þú ert staddur og færð stig eftir því hversu nálægt þú ert (max 5000 stig í hverri umferð).

Mæli með að þið smellið á þennan link og reynið að bæta high-score-ið, þ.e.a.s. þessi linkur notar alltaf sömu fimm staðina:


jericho - 23.264 stig

Mynd

Re: GeoGuessr - giskaðu hvar þú ert í heiminum

Sent: Fös 07. Nóv 2014 11:11
af bigggan
vitlaust..

Re: GeoGuessr - giskaðu hvar þú ert í heiminum

Sent: Fös 07. Nóv 2014 11:14
af trausti164
bigggan skrifaði:vitlaust..
Ekki láta svona, ekkert að smá landafræðileikjum.

Re: GeoGuessr - giskaðu hvar þú ert í heiminum

Sent: Fös 07. Nóv 2014 11:20
af I-JohnMatrix-I
Náði 19.711

Re: GeoGuessr - giskaðu hvar þú ert í heiminum

Sent: Fös 07. Nóv 2014 12:45
af BjarkiB
Mitt hæðsta, ekkert smá vesen þegar þú lendir á landi með ðruvísi stafi en við notumst við, t.d. þegar ég lenti á Rússlandi.