Síða 1 af 1

Ódýrt lyklaborð í leiki.

Sent: Mið 05. Nóv 2014 12:20
af thossi1
Sælir,

er að leita mér að einhverju mjöög cheap lyklaborði sem er sæmilega gott í tölvuleiki.

Budget: ca. 5000 kr.

Má helst vera "beint" (s.s. ekki bogið á einhvern hátt).

Þarf ekkert endilega að vera mekanískt. Get lifað án þess :D

Vitiði um einhverja "hidden gems" sem ég get skoðað og hvar þeir eru ódýrastir?

Og er eitthvað sem ég á alls ekki að skoða?

- Takk.

Re: Ódýrt lyklaborð í leiki.

Sent: Mið 05. Nóv 2014 12:39
af Yawnk
thossi1 skrifaði:Sælir,

er að leita mér að einhverju mjöög cheap lyklaborði sem er sæmilega gott í tölvuleiki.

Budget: ca. 5000 kr.

Má helst vera "beint" (s.s. ekki bogið á einhvern hátt).

Þarf ekkert endilega að vera mekanískt. Get lifað án þess :D

Vitiði um einhverja "hidden gems" sem ég get skoðað og hvar þeir eru ódýrastir?

Og er eitthvað sem ég á alls ekki að skoða?

- Takk.
http://kisildalur.is/?p=2&id=1720" onclick="window.open(this.href);return false; - Hef notað svona í mörg mörg ár, elska það, gerði þau mistök að skipta því út fyrir Logitech G110 og sé eiginlega bara eftir því.

Re: Ódýrt lyklaborð í leiki.

Sent: Mið 05. Nóv 2014 12:41
af thossi1
Yawnk skrifaði: http://kisildalur.is/?p=2&id=1720" onclick="window.open(this.href);return false; - Hef notað svona í mörg mörg ár, elska það, gerði þau mistök að skipta því út fyrir Logitech G110 og sé eiginlega bara eftir því.
Nice, kíki á þetta ! ;)

Re: Ódýrt lyklaborð í leiki.

Sent: Mið 05. Nóv 2014 12:48
af urban
http://nammi.is/keybord-chicony-0420-slim-p-1375.html" onclick="window.open(this.href);return false;
þægilegasta lyklaborð sem að ég hef notað.
má vel vera að það sé til á tölvuvöruverslununum, ég prufaði bara að googla það

Re: Ódýrt lyklaborð í leiki.

Sent: Mið 05. Nóv 2014 14:08
af jonsig
skal selja þér mitt svona lyklaborð á lítið . Hef varla notað það því ég get ekki vanið mig af gömlu sortinni .

http://tb.is/?gluggi=vara&vara=6331" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Ódýrt lyklaborð í leiki.

Sent: Mið 05. Nóv 2014 17:30
af Diddmaster
Eg er með svona reindar í dírari kantinum og tl.is ekki ódírasta verslunin en minn tölvu gúrú sagði að hi end lyklaborð frá logitehc væru ekki að reinast vel (auðvitað misjöfn reinsla manna) en þetta er ekki "leikja" lyklaborð en geðveikt létt og með betri borðum sem ég hef prófað en ekki verið með mekannísk lyklaborð kostur þráðlaust og á 5mhz ekki 2.4mkz einso flest þráðlaust

Re: Ódýrt lyklaborð í leiki.

Sent: Mið 05. Nóv 2014 20:48
af thossi1
Búinn að redda mér. Vinur minn átti svona og gat lánað mér.

http://kisildalur.is/?p=2&id=1720" onclick="window.open(this.href);return false;

Takk fyrir hugmyndirnar samt! ;)

Re: Ódýrt lyklaborð í leiki.

Sent: Mið 05. Nóv 2014 21:59
af mercury
á g510 handa þér fyrir rúmlega 5k ;) 7k sirka