Síða 1 af 1

Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Sun 02. Nóv 2014 21:36
af dogalicius
Er með HD650 með nýlegum púðum og nýlegri snúru. Það sést varla á þeim og eru þau í fullkomnu standi. Kassinn Sem þau koma í fylgir með.

http://www.pfaff.is/Vorur/4336-hd-650.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Ekkert mál að senda myndir sé þess óskað.

Verð 55 þús eða besta boð.

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Sun 02. Nóv 2014 21:38
af MatroX
mæli klárlega með þessum heyrnatölum soundið í þeim er draumur og ekki skemmir þetta verð hjá þér og 10 - 39500 Hz rangeið á þeim, glw sale :D

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Mán 03. Nóv 2014 06:56
af trausti164
MatroX skrifaði:mæli klárlega með þessum heyrnatölum soundið í þeim er draumur og ekki skemmir þetta verð hjá þér og 10 - 39500 Hz rangeið á þeim, glw sale :D
X2

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Þri 04. Nóv 2014 14:48
af dogalicius
Já koma svo, það má alveg koma með raumhæf tilboð í gripinn

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Þri 04. Nóv 2014 16:29
af jonsig
Ég væri alveg til í svona jaðar audiophile lokuð heyrnatól ! :D . Hvað kosta svona kvikindi ný ?

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Þri 04. Nóv 2014 21:47
af dogalicius
Kosta 80 þúsund ný

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Mið 05. Nóv 2014 01:42
af dabbiice
Jonsig þetta eru open back heyrnartól, og svo er 10% af öllum heyrnartólum hjá pfaff þannig þau eru á 71910kr núna :).

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Mið 05. Nóv 2014 10:02
af jonsig
Já, takk fyrir info´ið . Manni hefur lengi langað í HD600 minnir að hd650 væru eitthvað bass thumpuð .

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Mið 05. Nóv 2014 18:37
af dogalicius
Þvílíkur hljómur í þessum

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Mið 05. Nóv 2014 19:50
af jonsig
dogalicius skrifaði:Þvílíkur hljómur í þessum
Ég væri löngu búinn að kaupa þau af þér ef konan kallaði mig ekki horder eftir að hafa eytt 100k+ í ps-500 og eytt ennþá meira í 5-6stk magnara ,Martin logan , 400W bassakeilu osfr , HRT music streamer , Asus stx ..ofl ofl. Orðið svo slæmt að ég hef flutt helling af þessu dóti til félaga míns til að ég verði ekki rændur :(

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Mið 05. Nóv 2014 22:13
af rickyhien
viltu skipta? er með vel með farin HD558 (aldur < 1 árs) + 35.000 cash

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 12:56
af jonsig
Kaupa hd650 og http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63111" onclick="window.open(this.href);return false; væri nettur pakki

Re: Audiophile Heyrnartól til sölu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 21:14
af jonno
myndirðu hugsa þér einhver skipti ?

er að selja Öflugann tölvuturn http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=63107" onclick="window.open(this.href);return false;

kanski er eithvað þar sem þú værir til að skipta á , endilega skoðaðu þetta og sendu mér pm