!!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Svara
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

!!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Póstur af Njall_L »

Hér er tölva sem ég er að smíða mér.

Mynduð þið gera eitthvað öðruvísi og hvers vegna, væri indælt að fá rökstuðning með en ekki bara "af því"

Með fyrirframþökk
Viðhengi
Lokaútgáfa
Lokaútgáfa
Egill VFinal.png (349.96 KiB) Skoðað 889 sinnum
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Póstur af Klemmi »

Hef í raun engar athugasemdir við íhlutina, lítur allt ágætlega út.

Hins vegar set ég spurningamerki við val á verslun, nema þú sért ekki af höfuðborgarsvæðinu og viljir því hafa ábyrgðarþjónustu í heimabyggð, þar sem þú gætir sparað þér tugi þúsunda með því að versla við aðrar verslanir.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Póstur af mind »

Lítið hægt að setja útá, nokkuð rúnuð vél.

En, svona víst þú ert í þessum upphæðum gætirðu alveg eins tekið 2TB disk (aldrei nóg af plássi) og skipt í 2400Mhz minni.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Póstur af worghal »

mind skrifaði:Lítið hægt að setja útá, nokkuð rúnuð vél.

En, svona víst þú ert í þessum upphæðum gætirðu alveg eins tekið 2TB disk (aldrei nóg af plássi) og skipt í 2400Mhz minni.
hann hefur svo sem ekkert að gera með 2400 ef hann getur sparað og verið bara í 1600.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Póstur af Njall_L »

Klemmi skrifaði:Hef í raun engar athugasemdir við íhlutina, lítur allt ágætlega út.

Hins vegar set ég spurningamerki við val á verslun, nema þú sért ekki af höfuðborgarsvæðinu og viljir því hafa ábyrgðarþjónustu í heimabyggð, þar sem þú gætir sparað þér tugi þúsunda með því að versla við aðrar verslanir.
Er úti á landi og TL er hér í heimabyggð. Annað kemur ekki til greina í mínum haus
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Póstur af Klemmi »

Njall_L skrifaði:Er úti á landi og TL er hér í heimabyggð. Annað kemur ekki til greina í mínum haus
Nei, þá skil ég þig líka fullkomnlega :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: !!! Ný Tölva - Langar í athugasemdir !!!

Póstur af Tesy »

Vá hvað i7 4790 kostar mikið hjá tölvulistanum, 10 þúsund krónu ódýrara hjá tölvutækni en jæja.

Það sem ég myndi gera er að skipta um kassa og bæta við CPU-kælingu, annars er þetta mjög flottur pakki.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Svara