Fartalölva í tómu rugli
Sent: Mið 29. Okt 2014 20:46
Ég er með gamla fujitsu siemens amilo xa 2528 fartölvu og allt í einu datt skjárinn út og koms svo aftur inn en þá sýnir hann bara einhverjar línur í öllum regnbogans litum.
tölvan virðist vera að keyra sig rétt upp. Hvort ættli að skjákortið eða skjárinn sé farinn og er einhver möguleiki að gera við þetta? svona lítur skjárinn út.

tölvan virðist vera að keyra sig rétt upp. Hvort ættli að skjákortið eða skjárinn sé farinn og er einhver möguleiki að gera við þetta? svona lítur skjárinn út.