Að uppfæra BIOS - er mælt með því?
Sent: Fim 11. Nóv 2004 09:37
Ég ætla að leita á náðir ykkar snillinga sem vaktina stunda.
Keypti mér tölvu fyrir 3-4 mánuðum sem svínvirkar. Það eina sem ég hef getað fundið að henni, er þegar ég sting flakkarnum mínum í samband á USB-tenginu framan á vélinni. Þá frýs allt og ég verð að slökkva á henni handvirkt (halda power-takka inni í 5sek). En það er bara minor thing sem angrar mig lítið því ég nota einfaldlega USB tengið aftan á.
Hins vegar var ég að tala við félaga minn sem spurði mig hvort ég hafði uppfært BIOSinn minn. Ég neitaði því og hafði ekki hugsað mér að gera það. Hef heyrt að hægt sé að f***a upp vélinni ef vitlaust er að þessu staðið.
Það sem mig langar að spyrja ykkur að er hvort mælt sé með því að uppfæra BIOSinn, bara til að uppfæra hann? Ef tölvan virkar fínt, er þá nokkur ástæða til að uppfæra hann? Hvað breytist? Verður tölvan hraðvirkari... o.s.frv?
Ég las á MSI síðunni að það sé ekkert mælt með því að uppfæra ef allt er í standi, en ég vildi fá ykkar álit.
Og btw, ég er með þetta móðurborð.
kv,
jericho
Keypti mér tölvu fyrir 3-4 mánuðum sem svínvirkar. Það eina sem ég hef getað fundið að henni, er þegar ég sting flakkarnum mínum í samband á USB-tenginu framan á vélinni. Þá frýs allt og ég verð að slökkva á henni handvirkt (halda power-takka inni í 5sek). En það er bara minor thing sem angrar mig lítið því ég nota einfaldlega USB tengið aftan á.
Hins vegar var ég að tala við félaga minn sem spurði mig hvort ég hafði uppfært BIOSinn minn. Ég neitaði því og hafði ekki hugsað mér að gera það. Hef heyrt að hægt sé að f***a upp vélinni ef vitlaust er að þessu staðið.
Það sem mig langar að spyrja ykkur að er hvort mælt sé með því að uppfæra BIOSinn, bara til að uppfæra hann? Ef tölvan virkar fínt, er þá nokkur ástæða til að uppfæra hann? Hvað breytist? Verður tölvan hraðvirkari... o.s.frv?
Ég las á MSI síðunni að það sé ekkert mælt með því að uppfæra ef allt er í standi, en ég vildi fá ykkar álit.
Og btw, ég er með þetta móðurborð.
kv,
jericho