Síða 1 af 1

Vantar HDMI (skjá)kort

Sent: Þri 21. Okt 2014 15:24
af jonr
Var að breyta gamalli borðtölvu í sjónvarpstölvu, en málið er að hún er bara með Display Port og það virðist ekki vera nokkur möguleiki að koma hljóðinu í gegn. Áður en ég kaupi eitthvað skjákort með HDMI, þá langar mig að tékka hvort einhver ætti svona kort niður í skúffu hjá sér.

-j

Re: Vantar HDMI (skjá)kort

Sent: Þri 21. Okt 2014 17:46
af krat
http://tolvutek.is/vara/displayport-i-h ... i-hann-hun" onclick="window.open(this.href);return false;
2990 kr. ódýrt og einfalt.
Muna að stilla hljóðið fara út úr skjákortinu en ekki jack portinu. Ef kortið bíður ekki upp á það þá þarftu líklegast að kaupa nýtt ;)

Re: Vantar HDMI (skjá)kort

Sent: Þri 21. Okt 2014 18:00
af Sallarólegur
krat skrifaði:http://tolvutek.is/vara/displayport-i-h ... i-hann-hun
2990 kr. ódýrt og einfalt.
Muna að stilla hljóðið fara út úr skjákortinu en ekki jack portinu. Ef kortið bíður ekki upp á það þá þarftu líklegast að kaupa nýtt ;)
Um að gera að athuga fyrst hvort það DisplayPortið bjóði upp á hljóð. Það er 50/50 - enda er DisplayPort yfirleitt bara notað fyrir mynd.

Re: Vantar HDMI (skjá)kort

Sent: Mán 27. Okt 2014 12:33
af jonr
krat skrifaði:http://tolvutek.is/vara/displayport-i-h ... i-hann-hun
2990 kr. ódýrt og einfalt.
Muna að stilla hljóðið fara út úr skjákortinu en ekki jack portinu. Ef kortið bíður ekki upp á það þá þarftu líklegast að kaupa nýtt ;)
Yup. Þetta er það sem ég er að nota núna. Hljóðið fer ekki út í display portið á þessari tölvu. Búinn að googla þetta til helvítis.

Re: Vantar HDMI (skjá)kort

Sent: Mán 27. Okt 2014 16:14
af krat
ef þú hendir inn upplýsingum um skjákortið hér inn ættum við að geta aðstoðað þig betur. Svarað því hvort skjákortið hafi þennan möguleika.

Re: Vantar HDMI (skjá)kort

Sent: Mán 03. Nóv 2014 12:50
af jonr
krat skrifaði:ef þú hendir inn upplýsingum um skjákortið hér inn ættum við að geta aðstoðað þig betur. Svarað því hvort skjákortið hafi þennan möguleika.
T.d. þetta: http://www.tl.is/product/msi-ati-radeon ... gb-ddr3-lp" onclick="window.open(this.href);return false;

Það ódýrasta sem ég fann með HDMI.

Re: Vantar HDMI (skjá)kort

Sent: Mán 03. Nóv 2014 13:33
af Hlynkinn
Er með msi 5770 hawk kort til sölu á 3.000kr. Það er með HDMI tengi.

http://www.techpowerup.com/reviews/MSI/HD_5770_HAWK/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Vantar HDMI (skjá)kort

Sent: Mán 03. Nóv 2014 15:17
af kjarrig
Á kort í vél heima, það hentar þér ágætlega, minnir að það sé Radeon HD5450, viftulaust, alveg hljóðlaust. Gætir fengið það á 3.000 ef þú hefur áhuga. Ég notaði þetta kort í HTPC.