Síða 1 af 1
Getur þú hjálpað ?
Sent: Þri 09. Nóv 2004 22:42
af w.rooney
Hvað er þetta ef að þið getið rýnt í myndina.. þetta segir að þetta se ekki hæft að keyra í DOS eða eikkað álika
Vitiði hvernig það er hægt að laga þetta ?
Sent: Þri 09. Nóv 2004 23:03
af gumol
Lélegt að biðja um hjálp en geta ekki gefið allmennilega upplýsingar
Það sem vantar:

er betri titill (td. Villa í uppsetningu á [nafnáforriti])

að þú segir hvað þú ert að gera þegar þetta gerist og hvaða forrit þú ert að reyna að nota

að þú ýtir á alt + Print Screen þegar þú tekur screenshot af villuskilaboðum. Þá kemur bara screenshot af glugganum sem er valinn, ekki af öllum skjánum.

að þú hafir screenshotið nógu stórt til að það sé auðvelt að lesa hvað stendur
Búðu til nýan þráð og gerðu þetta betur þá
