Síða 1 af 1
(Hjálp) Móðurborð, samþykkir ekki / sér ekki RAM!?
Sent: Fös 17. Okt 2014 22:47
af norex94
Kvöldið!
Ég er að setja samann "Nýja" tölvu og er að nota hluti sem voru í gömlu tölvunni minni eins og vinnsluminnið og einhverja harðadiska.
Þegar ég ræsi tölvuna, þá gengur hún svona í 5 sek og svo slöknar á henni. Ræsir sig aftur og gengur í loopu.
Ég er með ASRock Z77 OC móðurborð og vinnsluminni sem er mushkin DDR3 3x4GB 1600 kubbar sem eru allir eins.
Móbo:
http://www.asrock.com/mb/intel/z77%20oc%20formula/" onclick="window.open(this.href);return false;
Á móðurborðinu er svona Debug skjár. Hann sýnir tölunar 55. Sem þýðir á bæklingum: "Memory not installed". Það eru 4 slot á móbo, ég er með í þrjú fyrstu slot-onum.
Hvað get ég gert? Er ekki í lagi að nota bara 1 kubb á sjá hvað gerist? Eða fært öll um eitt slot? get ég endurstill biosinn? Þetta vinnslu minni virkaði fínt í gömlu tölvunni minni.
(Þekki þetta ekki alveg með trible RAM
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
og langar að stíga varlega í þetta.)
Ég las það á netinu að þá á að vera í lagi að nota 3x RAM og sleppa bara að nota DUAL channel.
Ég þygg allar ráðleggingar

Re: (Hjálp) Móðurborð, samþykkir ekki / sér ekki RAM!?
Sent: Fös 17. Okt 2014 23:02
af MatroX
hvernig minni er þetta? og á hvaða voltum eru þau? prufaðu að setja einn kubb í einu í, ég var með 16gb 4x4gb kubba í þessu borði áður en þú fékkst það án vandræða
Re: (Hjálp) Móðurborð, samþykkir ekki / sér ekki RAM!?
Sent: Fös 17. Okt 2014 23:13
af norex94
Sæll! Þetta eru mushkin 3x4Gb PC3-12800 kubbar sem komu i setti. Þeir keyra á 1.65V Ég er búinn að rífa 2 kubba úr og bara haft einn í, og svissað á svarta og gula slottinu án árangurs. Tók þau öll úr og kemur alltaf það sama. Ætla að prufa rífa litla batterýið úr í nokkrar mínútur og prufa svo að endurræsa. Mig grunar samt að þessir kubbar séu eitthvað fu#"" up.
Edit: Að rífa batterýið úr skilaði engu. Enþá 55 errror og lítið rautt ljós lýsir á Dram_led1. Ætla að prufa að redda mér örðum kubbum á morgun og sjá hvað gerist.
Re: (Hjálp) Móðurborð, samþykkir ekki / sér ekki RAM!?
Sent: Lau 18. Okt 2014 00:22
af Sallarólegur
Prufaðu alla kubbana - en bara einn í einu - og prufaðu öll slottin - með einum í í einu.
Næsta skref er að prufa aðra tegund, svo prufa kubbana í öðru móðurborði.
Re: (Hjálp) Móðurborð, samþykkir ekki / sér ekki RAM!?
Sent: Lau 18. Okt 2014 10:05
af norex94
Ég prufaði að gera eins og þú sagðir og hún virkar ef ég set einn kubb í 3 eða 4 slottið á móðurborðinu. Gat sett í báðar seinni raufanar og fengið 8GB. En um leið og ég setti í nr 1 eða 2. þá kom sama error.
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: (Hjálp) Móðurborð, samþykkir ekki / sér ekki RAM!?
Sent: Lau 18. Okt 2014 10:47
af MatroX
ote1: It is recommended to install a memory module in DDR3_A2 or DDR3_B2 slot first!
Note2: 4PCS = dual channel, supports 2 modules and 4 modules
Note3: 2PCS = tested successfully with 2 modules
Note4: The O.C. mode is not guaranteed. It depends on whole system configuration and other parameters.
Note5: For system stability, use more efficient memory cooling system to support a full memory load (4 DIMMs) when overclocking.
Note6:D ue to the configuration of CPU, the default speeds of DDR3 2333/2300 MHz will operate at DDR3 2200/2200 MHz.
þetta stendur á asrock síðunni og það getur vel verið að þetta vesen sé útaf því að minnin séu 1.65v reyndu að redda þér kubbum sem eru 1.5v eða minna
Re: (Hjálp) Móðurborð, samþykkir ekki / sér ekki RAM!?
Sent: Lau 18. Okt 2014 11:06
af norex94
MatroX skrifaði:ote1: It is recommended to install a memory module in DDR3_A2 or DDR3_B2 slot first!
Note2: 4PCS = dual channel, supports 2 modules and 4 modules
Note3: 2PCS = tested successfully with 2 modules
Note4: The O.C. mode is not guaranteed. It depends on whole system configuration and other parameters.
Note5: For system stability, use more efficient memory cooling system to support a full memory load (4 DIMMs) when overclocking.
Note6:D ue to the configuration of CPU, the default speeds of DDR3 2333/2300 MHz will operate at DDR3 2200/2200 MHz.
þetta stendur á asrock síðunni og það getur vel verið að þetta vesen sé útaf því að minnin séu 1.65v reyndu að redda þér kubbum sem eru 1.5v eða minna
Okey skal prufa að redda mér örðum kubbum sem eru á örðu voltage, er búinn að ná að ræsa og setja up windowsið, er með bara í slotti 3 og 4 (DDR3_B1 og DDR3_B2) og virkar fínt, fæ 8GB.
Varstu búinn að gera einhverja BIOS update nýlega á móboinu? prufa upfæra það kanski
Re: (Hjálp) Móðurborð, samþykkir ekki / sér ekki RAM!?
Sent: Lau 18. Okt 2014 13:02
af MatroX
norex94 skrifaði:MatroX skrifaði:ote1: It is recommended to install a memory module in DDR3_A2 or DDR3_B2 slot first!
Note2: 4PCS = dual channel, supports 2 modules and 4 modules
Note3: 2PCS = tested successfully with 2 modules
Note4: The O.C. mode is not guaranteed. It depends on whole system configuration and other parameters.
Note5: For system stability, use more efficient memory cooling system to support a full memory load (4 DIMMs) when overclocking.
Note6:D ue to the configuration of CPU, the default speeds of DDR3 2333/2300 MHz will operate at DDR3 2200/2200 MHz.
þetta stendur á asrock síðunni og það getur vel verið að þetta vesen sé útaf því að minnin séu 1.65v reyndu að redda þér kubbum sem eru 1.5v eða minna
Okey skal prufa að redda mér örðum kubbum sem eru á örðu voltage, er búinn að ná að ræsa og setja up windowsið, er með bara í slotti 3 og 4 (DDR3_B1 og DDR3_B2) og virkar fínt, fæ 8GB.
Varstu búinn að gera einhverja BIOS update nýlega á móboinu? prufa upfæra það kanski
nei langt síðan ég uppfærði bios gætir prufað það lika