Síða 1 af 1

Net í HP fartölvi virkar ekki

Sent: Þri 14. Okt 2014 22:40
af Prentarakallinn
Er með HP fartölvu og netið virkar ekki í henni hvorki þráðlaust né tengt, er búinn að reyna að update driver, búinn að reyna allt sem var mælt með að gera á HP support forum og ekkert gengur. Any tips?

Re: Net í HP fartölvi virkar ekki

Sent: Þri 14. Okt 2014 22:42
af roadwarrior
Er ekki bara slökkt á því?
My two cents :)

Re: Net í HP fartölvi virkar ekki

Sent: Mið 15. Okt 2014 00:04
af Prentarakallinn
roadwarrior skrifaði:Er ekki bara slökkt á því?
My two cents :)
nei

Re: Net í HP fartölvi virkar ekki

Sent: Mið 15. Okt 2014 09:26
af hfwf
Með rétta drivera? algjörlega algeng vandamál, nema einfaldlega það sé slökkt á wifiinu og wired netinkortunum (disabled og slökkt á er ekki það sama)

my three cents.

Re: Net í HP fartölvi virkar ekki

Sent: Mið 15. Okt 2014 09:58
af Stutturdreki
- Fara úr homegrúppunni og tengjast upp á nýtt (þe. ef þú ert i windows)?
- Eyða út nettenginunni og stofna hana upp á nýtt?
- Uninstalla driverum og installa upp á nýtt?