Síða 1 af 1
Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Mán 13. Okt 2014 15:25
af grimurkolbeins
Örgjafi: Intel i5 4690k
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762" onclick="window.open(this.href);return false;
Minni: Crusial 8gb ddr3
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=591" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: PNY geforce 980gtx
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2823" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD: 250gb samung evo
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=65" onclick="window.open(this.href);return false;
móðurborð: Asrock fat1lity
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2769" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: Corsair 750w
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjafakæling: H100
Kassi: Ekki ákveðið,
Spurningin mín er hvernig finnst ykkur þetta setup, mynduð þið breyta þessu eithvað?, bæta einhverju við?
Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Mán 13. Okt 2014 17:57
af jojoharalds
þetta er mjög flott setup. (Gét hjalpað þér með ákvörðun á kassanum
Örgjafi: Intel i5 4690k
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762" onclick="window.open(this.href);return false;
Minni: Crusial 8gb ddr3
http://www.start.is/index.php?route=pro" onclick="window.open(this.href);return false; ... uct_id=591
Skjákort: PNY geforce 980gtx
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2823" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD: 250gb samung evo
http://www.start.is/index.php?route=pro" onclick="window.open(this.href);return false; ... duct_id=65
móðurborð: Asrock fat1lity
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2769" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: Corsair 750w
http://www.start.is/index.php?route=pro" onclick="window.open(this.href);return false; ... duct_id=85
Örgjafakæling: H100
Kassi:
Coolermaster HAF X (Blue Devil Conversion) ?
Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Mán 13. Okt 2014 21:27
af vikingbay
mjög solid build!
endilega póstaðu myndum þegar hún er tilbúin

Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Mán 13. Okt 2014 21:55
af Tesy
Myndi taka
Fractal Design Define R4!
Annars lookar setupið þitt alveg mjög vel út!
Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Mán 13. Okt 2014 21:58
af MatroX
ég er með þetta asrock borð og mæli mjög mikið með því!
Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Mán 13. Okt 2014 23:49
af Xovius
Þetta lýtur mjög solid út. Hvernig kassa ertu að leita þér af?
Hvort finnst þér til dæmis flottara:
Eitthvað eins og þetta
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-ove ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Eða eitthvað svona
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... ga-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Og hvað er budgetið þitt fyrir kassa?
Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Þri 14. Okt 2014 11:35
af L4Volp3
Persónulega myndi ég Skoða NZXT H440 eða Corsair 450D en þeir eru báðir með glugga.
Corsair 450D :
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=597" onclick="window.open(this.href);return false;
NZXT H440 :
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=624" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er samt ekkert 5.25 bay fyrir geisladrif á H440.
Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Þri 14. Okt 2014 13:12
af trausti164
Corsair Obsidian 450D for sure.
Re: Hvað finnst fólki um þetta setup?
Sent: Þri 14. Okt 2014 14:05
af atlifreyrcarhartt
Fint að vera með low profile geisladrif maður notar þetta svo lítið nú til dags

annars get eg nu bara talað fyrir mig sjálfan
En var að skoða nzxt h440 í hær, hann lytur mjög vel út
