Að stilla hraða á viftu
Sent: Þri 09. Nóv 2004 15:06
ég er með X800 Pro kort sem ég er að klukka.
Ef ég hef viftuna á 100% sem hún er aldrei í þegar stillt er á tempature controlled þá er hún yfirleitt í 50% hraða.
Ég hafði hana á fixed 70% og sá ekki mikinn mun en svo stillti ég hana á 100% og þá hækkaði hljóðið í tölvunni aðeins og hitinn snarlækkaði.
Er eitthvað óæskilegt að stilla hana á 100% í föstum hraða ?
Því hún er aldrei í því á tempature controlled
Ef ég hef viftuna á 100% sem hún er aldrei í þegar stillt er á tempature controlled þá er hún yfirleitt í 50% hraða.
Ég hafði hana á fixed 70% og sá ekki mikinn mun en svo stillti ég hana á 100% og þá hækkaði hljóðið í tölvunni aðeins og hitinn snarlækkaði.
Er eitthvað óæskilegt að stilla hana á 100% í föstum hraða ?
Því hún er aldrei í því á tempature controlled