Síða 1 af 1
Cas Latency
Sent: Þri 09. Nóv 2004 09:52
af hahallur
Cas Latency.
Það veit ég ekki allveg nógu vel hvað er og hef sammt tekið eftir því að minni sem er með minni í Cas Latency er dýara get ég fengið smá útskýringu á þessu.
Ég get fengið 2 svona kubba á 19000kr
http://store.247.is/catalog/product_inf ... cts_id=163
Væru það ekki góð kaup. ?
Sent: Þri 09. Nóv 2004 11:20
af Stutturdreki
Einn af mörgum hlutum sem segja til um hraða/afköst minnis.
Kíktu á heimasíðu einhvers framleiðandans og þú finnur örugglega allt um þetta.
Sent: Þri 09. Nóv 2004 15:15
af gnarr
þessir kubbar eru á 19.500kr stikkið.. þannig að ég myndi kalla það góð kaup að fá 2 á 19.000kr
Sent: Þri 09. Nóv 2004 17:11
af hahallur
Jamm ég vill bara fá þá í pakka.
Kingston hyper X þykir hörmungur ef ekki sama framleiðslu date er á kubbunum.
Annars hefði ég vilja fá Mushkin eða OCz.
Bara heildsalan á það ekki.
Sent: Þri 30. Nóv 2004 14:32
af Takai
Ég myndi bara google þessu ... ég fann mína þekkingu á cl þar (sem að ég er reyndar að mestu búinn að gleyma .. annars fylgdi hún hér :þ)
En ég er að pæla .. hvort er betra að hafa .. lágt cl eða hærri mhz tölu? Gott að vita ef að maður testar að oc minnið einhverntíma.
Sent: Mið 01. Des 2004 13:32
af arnarj
Kinston hörmungur ef ekki sama date er á kubbnum ? Það er bara rugl. Það kom fyrir c.a ári gölluð framleiðsla af minniskubbum frá Kingston, mig minnir að það hafi verið 400mhz minni. Ef minniskubbarnir eru á annað borð í lagi og sama týpa þá eiga þeir að þrælvirka þó dagsetningin sé misjöfn.
Varðandi cas þá er betra að hafa lægra, t.d. ef þú ert með örgjörva með 333 FSB, þá ertu betur settur með 333 CL2 minni heldur en með 400 CL2,5. (ég veit að það þarf ekki að vera sami hraði á örgjörva og minni en þetta er nú samt þumalputtareglan). Aftur á móti ef þú ert með 400FSB örgjörva þá er eitthvað betra að vera með 400 CL2,5 minni heldur en 333 CL2 þar sem mhz munurinn hefur aðeins meira að segja heldur en lægra latency.
Sent: Mið 01. Des 2004 14:36
af hahallur
Ég fjárfesti í setti.
2x 512mb PC 3500 hyper X á sama date-i.
Er það ekki ágætt.