Síða 1 af 1

Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Sun 05. Okt 2014 22:20
af Stufsi
Kvöldið, ég og félagi minn erum að leitast eftir led kösturum til þess að setja á fjórhjólin okkar, við fundum þessi http://www.online-led-store.com/lamphus ... dlbr136-co" onclick="window.open(this.href);return false;
En erum að velta fyrir okkur hvað toll kostnaðurinn væri við sendingu svona kastara til landsins væri.
Hver heildarkostnaður væri á þessu komið til landsins

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Sun 05. Okt 2014 22:25
af norex94
Getur reiknað þetta út hjá tollur.is
http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég fékk út með því að velja "vara og aukahlutir", svo "ljós".
Þá gaf það þetta út 30.266 kr. + 7.718 kr. = 37.984 kr. :happy

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Mán 06. Okt 2014 18:05
af halli7
234 Watta ljós á fjórhjól, er það ekki alltof mikið?

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Mán 06. Okt 2014 18:29
af JohnnyRingo
Þetta er alltof orkufrekt fyrir fjórhjól.

Þetta er að taka 16A@12v og ég get ekki ýmindað mér að þú sért með stærri en 30ah geymi á fjórhjóli.
Sem þýðir að þú hefur minna en tvo tíma af ljósi á FULLUM geymi og það er bara ljósið.
Síðan ef það er einhver lítill alternator á hjólinu ertu að níðast helv mikið á honum.

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Mán 06. Okt 2014 18:54
af Revenant
Passaðu bara að varan sé CE merkt annars eru miklar líkur á því að tollurinn stoppi sendinguna.

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Mán 06. Okt 2014 19:19
af slapi
Magnettan er venjulega 35 ampera þannig að þetta er alltof mikið load myndi ég segja.
Kynntu þér bara outputið á þeirri hleðslu sem hjólið getur gefið og þannig geturðu fundið það lightbar sem hentar þér.

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Mán 06. Okt 2014 20:11
af Stufsi
Þakka skjót svör. Eigum eftir að athuga hversu mikið geymarnir þola, en jú eflaust þola þeir ekki svona mikið, svo við færum eflaust í smærri kastara. Enn væri ekki hægt að bæta öðrum geymi við og hafa í geymsluboxi á hjólinu og þannig dreift álaginu?

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 00:29
af halli7
Stufsi skrifaði:Þakka skjót svör. Eigum eftir að athuga hversu mikið geymarnir þola, en jú eflaust þola þeir ekki svona mikið, svo við færum eflaust í smærri kastara. Enn væri ekki hægt að bæta öðrum geymi við og hafa í geymsluboxi á hjólinu og þannig dreift álaginu?
Hjólið nær líklega ekki að viðhalda auka geymi.
Hvernig hjól eru þetta?

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 00:42
af Sallarólegur
Þú ert varla að fara að hafa kveikt á þessu heila ferð? Ef þú ætlar að nota þetta sem "aðalljós" verðurðu líklega að fá þér ljós sem tekur minna afl.

Hefurðu athugað hvernig perur eru á hjólinu? Bílar eru að nota perur frá 50-100W.

Annars er alltaf gott að miða við að verð tvöfaldists þegar bætast við flutningskostnaður og gjöld, svo ég myndi skjóta á 40-50þ.

Hafið þið skoðað þetta á eBay? Yfirleitt bestu verðin þar.
Það er fljótlegast að taka svona frá UK og þægilegra ef eitthvað kemur upp á.
Svo ef þú hefur mánuð til þess að bíða geturðu fengið þetta beint frá Kína á besta verðinu - í stað þess að borga fyrir að láta fljúga þessu til USA og síðan til Íslands, þar sem svona LED dót er að mestum hluta framleitt í Kína.

http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R40&_nkw=led+bar" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 08:39
af Stufsi
Hjólið nær líklega ekki að viðhalda auka geymi.
Hvernig hjól eru þetta?
Þetta eru Suzuki King Quad 450cc og Suzuki King Quad 700cc

Þú ert varla að fara að hafa kveikt á þessu heila ferð? Ef þú ætlar að nota þetta sem "aðalljós" verðurðu líklega að fá þér ljós sem tekur minna afl.

Hefurðu athugað hvernig perur eru á hjólinu? Bílar eru að nota perur frá 50-100W.

Annars er alltaf gott að miða við að verð tvöfaldists þegar bætast við flutningskostnaður og gjöld, svo ég myndi skjóta á 40-50þ.

Hafið þið skoðað þetta á eBay? Yfirleitt bestu verðin þar.
Það er fljótlegast að taka svona frá UK og þægilegra ef eitthvað kemur upp á.
Svo ef þú hefur mánuð til þess að bíða geturðu fengið þetta beint frá Kína á besta verðinu - í stað þess að borga fyrir að láta fljúga þessu til USA og síðan til Íslands, þar sem svona LED dót er að mestum hluta framleitt í Kína.

http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R40&_nkw=led+bar" onclick="window.open(this.href);return false;
Nei, þetta verða kastarar til notknar þegar þörf er á í myrkri svo hægt væri að nýta veturin eithvað á kvöldin líka ;), erum með fínustu aðalljós núþegar
Erum núna að skoða http://www.online-led-store.com/lamphus ... dlbr122-co" onclick="window.open(this.href);return false; til þess að setja framan á hjólin og 1stk http://www.online-led-store.com/lamphus ... zledlbr107" onclick="window.open(this.href);return false; til þess að setja aftan á hjólin. Þá erum við komnir niður í 162W.

Er að fara að skoða á miðvikudaginn allt sem viðkemur rafgeyminum og hve mikil max-wött eru að outputtast eins og er o.s.frv.

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 09:22
af Stufsi
Ég sendi póst á þetta fyrirtæki -> http://www.online-led-store.com" onclick="window.open(this.href);return false; og spurðist fyrir um hvort þau senda til Íslands og hvort vörurnar séu CE merktar, var að fá svar og þeir senda til Íslands en vörurnar eru ekki CE merktar, hversu mikilvægt er það að þær séu CE merktar? komast þær bara alls ekki í gegnum toll ef þær eru það ekki?

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 11:18
af slapi
Það er happ og glapp hvort það komist í gegn. Því vörurnar eiga að vera ce merktar. Annars rámar mig í einhvern gæja sem var að flytja svona lightbars til landsins. Það var expandable, þ.e hver eining var 3 eða 4 raðir.

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 11:20
af JohnnyRingo
Ef varan er ekki CE merkt kemst hún ekki framhjá tolli.

162w er ennþá of mikið, farðu í td ljósbogann eða bílasmíðinn á bíldshöfða og skoðaðu kastarana þar fyrir smá samanburð á birtunni, það er mjög mikið ljós af þessum led 15-30w kösturum. tveir þannig ættu að vera alveg nóg.

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 11:21
af slapi
http://www.strakadot.com/LED_lengja_10- ... 54946.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 11:25
af I-JohnMatrix-I
Þessi er líka með high quality kastara og vasaljós á góðu verði: http://ljosin.net/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 11:28
af Sallarólegur
Stufsi skrifaði:Ég sendi póst á þetta fyrirtæki -> http://www.online-led-store.com" onclick="window.open(this.href);return false; og spurðist fyrir um hvort þau senda til Íslands og hvort vörurnar séu CE merktar, var að fá svar og þeir senda til Íslands en vörurnar eru ekki CE merktar, hversu mikilvægt er það að þær séu CE merktar? komast þær bara alls ekki í gegnum toll ef þær eru það ekki?
Pantaðu frá UK!

http://www.ebay.co.uk/sch/i.html?_from= ... _PrefLoc=1" onclick="window.open(this.href);return false; 13,244 results for ledbar

http://www.ebay.co.uk/sch/i.html?_from= ... _PrefLoc=1" onclick="window.open(this.href);return false; 140 results for offroad led light bar

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Þri 07. Okt 2014 11:57
af Stufsi
JohnnyRingo skrifaði:Ef varan er ekki CE merkt kemst hún ekki framhjá tolli.

162w er ennþá of mikið, farðu í td ljósbogann eða bílasmíðinn á bíldshöfða og skoðaðu kastarana þar fyrir smá samanburð á birtunni, það er mjög mikið ljós af þessum led 15-30w kösturum. tveir þannig ættu að vera alveg nóg.
Þessi ljós verða nátturulega ekki alltaf kveikt, pælingin er að hafa 2 takka, 1 fyrir hvert ljós.

Ég held að þessir 15-30w kastarar séu ekki að gefa frá sér nógu mikil ljós ef maður er t.d. einhverstaðar upp í fjalli að kvöldi til núna í vetur, en það er alveg vert að athuga með þá ef þeir gera það.

Ljósið sem væri aftan á væri aðallega bara notað þegar þörf er að bakka í myrkri.


Er einhver hér sem hefur reynslu á þessari síðu http://www.strakadot.com" onclick="window.open(this.href);return false; ?

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Mið 08. Okt 2014 01:14
af halli7
Tveir svona væru alveg nóg:
http://www.ebay.com/itm/Welmoto-2PC-18W ... 0d&vxp=mtr" onclick="window.open(this.href);return false;

Setti einn svona aftan á traktor núna um daginn, nema það var flóðlýsing þessir eru spot.
Þvílík birta af þessu.
Mynd

Mynd

Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Mið 01. Apr 2015 09:03
af arnara
Eru þið vissir að þetta þurfi CE merkingu ? Ég hélt það gilti bara fyrir fjarskiptatæki.
http://www.pfs.is/neytendur/ce-merkinga ... a-taekjum/

Re: Off Road ATV LED light Bar - Kostnaður?

Sent: Mið 01. Apr 2015 13:40
af Stufsi
Held það hafi þurft CE merkingu, við fengum allavega CE merkingu, keyptum 3x http://www.online-led-store.com/lamphus ... dlbr122-co
og 6x http://www.online-led-store.com/lamphus ... zledlbr104
fengum CE merkingu á öll. Þetta allavega hefur gengið vel og allt slíkt :) fengum okkur þetta á 3 fjórhjól semsagt 1x 20" og 2x 4" á hvert hjól og það hefur gengið vel hingað til, keyptum okkur líka spólu og öryggi og slíkt fyrir þetta til að vera alveg vissir og svo frv