Síða 1 af 1

Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni

Sent: Fim 02. Okt 2014 19:54
af psteinn
Sælir vaktarar,

Svoleiðis var það að ég kveikti á tölvunni og hún ræsti sér eðlilega nema svo þegar lengra var komið að þá kom svartur skjár og fullt af línum í skjáinn.
Þetta hefur bara komið upp einu sinni og það var í dag.
Er þetta einhvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af og/eða senda bara tölvuna í viðgerð?
Hvað er þetta?

Takk fyrir
Kv Pétur

Re: Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni

Sent: Fim 02. Okt 2014 20:35
af Sallarólegur
Líklega fuck'd skjákortsdriver eða stýrikerfisvandamál... hugsanlega of heitt eða bilað skjákort.

Ef þetta gerist ekki endurtekið þarftu ekki að hafa áhyggjur.

Re: Skjár birti fullt af línum eftir að kveikt var á henni

Sent: Fim 02. Okt 2014 21:31
af psteinn
Ókei takk fyrir svarið