Síða 1 af 2
Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 12:58
af GunZi
Hvaða græjum mæliði með? Ég vil fá góða hátalara, surround væri best.
Var að splæsa í nýjan turn, mig vantar SPEAKERS

Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 13:03
af KermitTheFrog
Þessir eru helvíti öflugir fyrir peninginn:
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false; - Þó ekki surround.
Góð umfjöllun hér:
http://www.lappari.com/2014/06/kurbis-b ... et-vander/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 13:44
af Tesy
Surround? Hef heyrt góða hluti um:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=117" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 14:49
af GunZi
Já, einn félagi minn á svona kerfi

Ég er mikið að pæla í þessum.
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 14:53
af svanur08
GunZi skrifaði:
Já, einn félagi minn á svona kerfi

Ég er mikið að pæla í þessum.
Ertu að plana á að horfa mikið á bíómyndir í tölvunni?
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 15:33
af GunZi
svanur08 skrifaði:GunZi skrifaði:
Já, einn félagi minn á svona kerfi

Ég er mikið að pæla í þessum.
Ertu að plana á að horfa mikið á bíómyndir í tölvunni?
90% Tónlist, 10% Leikir eins og CS:GO. Ég horfi samt mjög mikið á þætti. En ekkert bíómyndir.
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 15:34
af svanur08
GunZi skrifaði:svanur08 skrifaði:GunZi skrifaði:
Já, einn félagi minn á svona kerfi

Ég er mikið að pæla í þessum.
Ertu að plana á að horfa mikið á bíómyndir í tölvunni?
90% Tónlist, 10% Leikir eins og CS:GO. Ég horfi samt mjög mikið á þætti. En ekkert bíómyndir.
Þá hefuru lítið við Surround að gera.
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 15:36
af GunZi
Væri best að skella sér í tvo hátalara? eins og KermitTheFrog setti hér inn?
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 15:39
af svanur08
GunZi skrifaði:Væri best að skella sér í tvo hátalara? eins og KermitTheFrog setti hér inn?
Ég myndi ef ég væri þú fá mér 2.1 kerfi.
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 16:00
af Plushy
Eftir að hafa verið með 5.1 kerfi lengi, þá er það mesta basl í heimi að eiga við allar þessar snúru og drasl sem fylgir.
Að mínu mati ætti surround kerfi aðeins að tilheyra sjónvörpum þar sem búið er að festa þá í vegginn og svona og þeir ekki hreyfðir meir. Mun þæginlegra að vera bara með 2 gæða hátalara.
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 17:52
af MrSparklez
Hvernig tónlist hlustaru á ? Ef þú hlustar á mikið af bass heavy tónlist eins og dubsteb, rapp og allt þetta drasl þá er 2.1 kerfi eina vitið.
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 20:56
af GunZi
MrSparklez skrifaði:Hvernig tónlist hlustaru á ? Ef þú hlustar á mikið af bass heavy tónlist eins og dubsteb, rapp og allt þetta drasl þá er 2.1 kerfi eina vitið.
Ég hlusta bara á mainstream tónlist og allt rock sem til er nema þunga rokk... mjög mikið rokk, i like rock

Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 25. Sep 2014 21:25
af Squinchy
http://www.epli.is/aukahlutir/hljod-og- ... s-iii.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hands down!
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 26. Sep 2014 05:21
af HalistaX
GunZi skrifaði:MrSparklez skrifaði:Hvernig tónlist hlustaru á ? Ef þú hlustar á mikið af bass heavy tónlist eins og dubsteb, rapp og allt þetta drasl þá er 2.1 kerfi eina vitið.
Ég hlusta bara á mainstream tónlist og allt rock sem til er nema þunga rokk... mjög mikið rokk, i like cock


Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 26. Sep 2014 11:17
af MrSparklez
HalistaX skrifaði:GunZi skrifaði:MrSparklez skrifaði:Hvernig tónlist hlustaru á ? Ef þú hlustar á mikið af bass heavy tónlist eins og dubsteb, rapp og allt þetta drasl þá er 2.1 kerfi eina vitið.
Ég hlusta bara á mainstream tónlist og allt rock sem til er nema þunga rokk... mjög mikið rokk, i like cock



Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 26. Sep 2014 13:42
af GunZi
HalistaX skrifaði:GunZi skrifaði:MrSparklez skrifaði:Hvernig tónlist hlustaru á ? Ef þú hlustar á mikið af bass heavy tónlist eins og dubsteb, rapp og allt þetta drasl þá er 2.1 kerfi eina vitið.
Ég hlusta bara á mainstream tónlist og allt rock sem til er nema þunga rokk... mjög mikið rokk, i like cock


http://replygif.net/i/147.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 26. Sep 2014 15:12
af Plushy
Þetta er samt að mínu mati forljótir og fráhrindandi hátalarar.
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 26. Sep 2014 16:53
af GuðjónR
Mér sýnist Thone & Vander vera allt fyrir peninginn. Flott tíðnisvið sem þeir vinna á.
http://www.tolvutek.is/search/vander" onclick="window.open(this.href);return false;
Er búinn að spá mikið í soundbar við sjónvarpið en eftir að þessi umræða kom upp þá kemur alveg eins til greina að kaupa t.d.:
http://www.tolvutek.is/vara/thonet-vand ... -hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false;
eða
http://www.tolvutek.is/vara/thonet-vand ... ar-svartir" onclick="window.open(this.href);return false;
Og til a svara upphafspurningunni, ef þú ætlar að eyða 30k í hátalara þá myndi ég skoða þessa:
http://www.tolvutek.is/vara/thonet-vander-k" onclick="window.open(this.href);return false;ürbis-20-bluetooth-hatalarar
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 26. Sep 2014 18:36
af sitta
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 26. Sep 2014 19:04
af jojoharalds
GunZi skrifaði:Hvaða græjum mæliði með? Ég vil fá góða hátalara, surround væri best.
Var að splæsa í nýjan turn, mig vantar SPEAKERS

Mæli nú með þessu,
flottur hljómur og looka mjög vel.
http://sm.is/product/21-hatalarakerfi-m ... 5w-magnara" onclick="window.open(this.href);return false;
Eða 5.1 kerfi á mjög flottu verði.(fekk svona lánað um daginn til að bera saman með Logitech z-4500)
Mjög flott sound fyrir peninginn.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=117" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fim 02. Okt 2014 19:35
af Sallarólegur
Það er ekki tilviljun að 99% af tónlistarstudioum eru 2.0 eða 2.1.
5.1 surround er sölutrix í tölvugeiranum. Fínt fyrir bíómyndir heima - en þú hefur ekkert að gera við það til þess að hlusta á tónlist

Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 03. Okt 2014 12:32
af jonsig
Já, kaupa bara eitthvað gamalt og gott vintage af bland. Það rústar öllu þessu nýja ódýra dóti.
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 03. Okt 2014 12:49
af jonsig
Þetta var einhver 16k hátalarar og magnari , keypti reyndar magnarann í fokki ,og þurfti að stilla hann og setja viftu á hann .
Kef Cara hátalarar og magnari 140W channel @ 8ohms

Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 03. Okt 2014 13:44
af Jón Ragnar
Reyndu að teygja budget fyrir Z623
http://tl.is/product/logitech-z623-21-h ... kerfi-200w" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Sent: Fös 03. Okt 2014 13:48
af kjarrig
Ef þú ert ekki búinn að fá þér hátalara, þá á ég þessa, sem þú gætir fengið.
http://www.kef.com/html/en/explore/abou ... index.html