Síða 1 af 1

Nýtt móðurborð fyrir GTX 9xx seríu

Sent: Mið 24. Sep 2014 22:28
af L4Volp3
Daginn,
Ég er að pæla hvort ég þurfi að uppfæra móðurborðið mitt fyrir GTX 980. Er með MSI Z87-G43 eins og er en það styður bara Crossfire en ekki SLI. Eitt 3rd Gen PCI-Ex minnir mig.
Ef að þið mælið með að uppfæra þá yrði flott að vita með hverju þið mælið er með I7 4770k 1150 socket. Aðalega bara fá eitthvað gott sem að styður SLI og Crossfire.
Með fyrirfram þökk,
L4Volp3 ( Axel Þór )

Re: Nýtt móðurborð fyrir GTX 9xx seríu

Sent: Mið 24. Sep 2014 22:44
af trausti164
Ertu að fara að keyra SLI 980? Það væri eina ástæðan fyrir þessari uppfærslu.
Annars er Asus Maximus borðið frekar sick, mæli með því.
(Btw, takk fyrir stjórnendur, nú mun ég aldrei getað postað aftur, number of the beast er bara of gott.)

Re: Nýtt móðurborð fyrir GTX 9xx seríu

Sent: Mið 24. Sep 2014 22:52
af L4Volp3
Ættla skoða það já að keyra SLI 980. Ætti að duga mér í þó nokkrun tíma. Takk fyrir svarið skoða þetta móðurborð :)